
Ískraft
ÍSKRAFT var stofnað af Herborgu Halldórsdóttur og Hreggviði Þorgeirssyni í nóvember 1975.
Í upphafi einskorðaði fyrirtækið sig við útvegun raflagnaefnis til rafveitna, ekki síst til RARIK sem þá vann að lagningu Byggðalínu. ÍSKRAFT útvegaði í þetta umfangsmikla verkefni, tengivirki, línuvír, einangra, spennubreyta og margt fleira.
Árið 1980 jukust umsvifin á hinum almenna rafiðnaðarmarkaði og hefur síðan verið unnið stöðugt að útvíkkun starfseminnar á því sviði.
Í árslok 1987 sameinuðust ÍSKRAFT og Ásel hf. í Garðabæ og jókst þá vöruúrvalið á sviði töflubúnaðar mjög.
Árið 1999 er Ískraft keypt og sameinast rekstri Húsasmiðjunnar.

Stjórnandi vöruhúss
Við leitum að öflugum stjórnanda til að stýra nýju og glæsilegu vöruhúsi Ískraft á Höfðabakka 7. Um er að ræða spennandi starf fyrir drífandi einstakling sem vill taka þátt í fjölbreyttu starfi með frábærum hópi í líflegu umhverfi. Viðkomandi þarf að vera með jákvætt hugarfar, eiga auðvelt með að fá fólk með sér í lið, búa yfir metnaði til að ná árangri og hafa þekkingu á rekstri vöruhúsa.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning og ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri vöruhúss
- Skipulag útkeyrslu til annarar starfsstöðva og viðskiptavina
- Umsjón með talningum og birgðahaldi
- Vörutínsla og afhending til viðskiptavina
- Umsjón með starfsmannamálum
- Stuðla að jákvæðum starfsanda og starfsumhverfi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stjórnunarreynsla og hæfni til að leiða fólk til árangurs
- Framúrskarandi samskiptahæfni og rík þjónustulund
- Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfni
- Góð þekking á rekstri vöruhúsa
- Góð þekking á rafmagnsvörum er kostur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Heilsuefling, s.s. heilsufarsskoðun, bólusetning, aðgangur að sálfræðiþjónustu, heilsueflandi fræðsla.
- Aðgangur að orlofshúsum.
- Ýmsir styrkir, s.s. íþróttastyrkur, samgöngustyrkur og fræðslustyrkur.
- Afsláttarkjör í verslunum okkar.
Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur28. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Höfðabakki 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiJákvæðniLeiðtogahæfniLyftaraprófMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiTeymisvinnaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Rekstrarstjóri COO
Advise Business Monitor

Rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar og Blómavals á Ísafirði
Húsasmiðjan

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Reykjanesbær: Leitum að aðila með reynslu af byggingavörum
Húsasmiðjan

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Bílstjóri sumarstarf - Keflavíkurflugvöllur
DHL Express Iceland ehf

Starfsfólk í vöruhús / Warehouse Operator
Alvotech hf

Veitingastjóri- Hamborgarafabrikkan
Hamborgarafabrikkan

Rekstrarstjóri
Fjallsárlón ehf.

Starfsmaður í pökkun
Lýsi

Renniverkstæði - Lagerstarf
Embla Medical | Össur

Airside & Warehouse Specialist
DHL Express Iceland ehf