
Lýsi
Hjá Lýsi starfar öflugur og fjölbreyttur hópur fólks. Er það markmið Lýsis að gera starfsfólk þátttakendur í velferð fyrirtækisins og skapa þannig sterka liðsheild sem vinnur að sama marki.
Lýsi er rótgróið fyrirtæki sem framleiðir heilsuvörur úr sjávarafurðum og flytur út vörur til yfir 70 landa. Starfsemin byggir á samhentum og jákvæðum mannauði sem hefur gæði og þjónustu að leiðarljósi.
Lýsi leggur metnað í að taka vel á móti nýju starfsfólki og hlúa að menntun og þjálfun þess svo þau geti leyst störf sín af hendi með sóma og líði vel í starfi. Lýsi vill ráða og halda hæfu starfsfólki sem notar uppbyggileg samskipti á vinnustaðnum, þar sem jöfn laun og jafnrétti eru lögð til grundvallar.
Menning Lýsis einkennist af heiðarleika, jákvæðni, ábyrgð og virðingu.

Starfsmaður í pökkun
Um er að ræða starf í pökkun neytendavara þar sem keyrðar eru þrjár pökkunarlínur, flöskuáfylling fyrir fljótandi lýsi, töflu/hylkjaáfylling í glös og álþynnupökkun fyrir hylki og töflur.
Sem starfsmaður í pökkun gegnir þú mikilvægu hlutverki í framleiðsluferli okkar. Þú ásamt pökkunarteyminu sérð til þess að vörum okkar sé pakkað rétt og samkvæmt gæðastöðlum.
Við bjóðum upp á jákvætt og vinalegt vinnuumhverfi þar sem samstarfsfólk er tilbúið að aðstoða.
Áhugasöm eru hvött til að sækja um hér á Alfreð.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða vélstjórnanda
- Keyrsla pökkunarlína
- Eftirlit með framleiðslu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Nákvæmni og hafa auga fyrir smáatriðum
- Jákvæðni og sveigjanleiki
Fríðindi í starfi
- Líkamsræktarstyrkur
- Hjólageymsla
- Sturtuaðstaða
Auglýsing birt19. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Fiskislóð 5-9, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiSveigjanleikiTeymisvinnaVandvirkniÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Áreiðanlegan starfsmann vantar í vaktavinnu
Orkugerdin ehf

Kjarnaborun / Core drilling
Ísbor ehf

Kranabílstjóri á nýjan kranabíl
Ísbor ehf

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Vörubílstjóri/Framleiðslustarfsmenn
Tandrabretti ehf.

Veitufyrirtæki Hrunamannahrepps auglýsa eftir starfsmanni
Hrunamannahreppur

Starfmaður óskast til viðhalds- og lanbúnaðarstarfa strax.
Eyjadalur ehf.

SA Lyfjaskömmtun - framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Airside & Warehouse Specialist
DHL Express Iceland ehf

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.

Hlauparar - Terra Norðurland - sumarvinna
Terra hf.

Framleiðsla og flotastýring
Steinsteypan