Lýsi
Lýsi
Lýsi

Starfsmaður í pökkun

Um er að ræða starf í pökkun neytendavara þar sem keyrðar eru þrjár pökkunarlínur, flöskuáfylling fyrir fljótandi lýsi, töflu/hylkjaáfylling í glös og álþynnupökkun fyrir hylki og töflur.

Sem starfsmaður í pökkun gegnir þú mikilvægu hlutverki í framleiðsluferli okkar. Þú ásamt pökkunarteyminu sérð til þess að vörum okkar sé pakkað rétt og samkvæmt gæðastöðlum.

Við bjóðum upp á jákvætt og vinalegt vinnuumhverfi þar sem samstarfsfólk er tilbúið að aðstoða.

Áhugasöm eru hvött til að sækja um hér á Alfreð.

Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða vélstjórnanda
  • Keyrsla pökkunarlína
  • Eftirlit með framleiðslu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
  • Nákvæmni og hafa auga fyrir smáatriðum
  • Jákvæðni og sveigjanleiki
Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur
  • Hjólageymsla
  • Sturtuaðstaða
Auglýsing birt19. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Fiskislóð 5-9, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar