
Terra hf.
Terra er líflegur og fjölbreyttur vinnustaður. Hjá félaginu starfa um 260 einstaklingar á starfsstöðvum á nokkrum stöðum á landinu. Alla daga vinnum við af dugnaði og eljusemi að því að gera góða hluti fyrir umhverfið.
Við veitum fjölbreytta þjónustu á sviði umhverfismála, einkum á sviði úrgangsstjórnunar og endurvinnslu. Frá 1984 hefur Terra lagt áherslu á að þjóna fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum á hagkvæman og umhverfisvænan hátt þar sem tekið er fullt tillit til aðstæðna á hverjum stað og mismunandi þarfa viðskiptavina. Lögð er áhersla á að koma öllum þeim efnum sem falla til í viðeigandi farveg og aftur inn í hringrásarhagkerfið.
Við leggjum mikið upp úr fjölskylduvænu vinnuumhverfi, sterkri liðsheild og jákvæðum og góðum starfsanda. Við erum með öflugt starfsmannafélag sem heldur fjölbreytta viðburði yfir allt árið.

Hlauparar - Terra Norðurland - sumarvinna
Við leitum að duglegum, þjónustulunduðum og umfram allt jákvæðum einstaklingum til að sinna starfi hlaupara á söfnunarbílum í sumar. Starfssvæðið er Akureyrarbær og nærsveitir.
Ef þú ert til í útivinnu sem gefur þér góða hreyfingu þá gæti þetta verið eitthvað fyrir þig.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sinna losun á úrgangi hjá viðskiptavinum
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og þjónustulund
- Góðir samskiptahæfileikar
- Metnaður og hvati til þess að standa sig vel í starfi
- Góð íslensku- eða enskukunnátta
Auglýsing birt11. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Terra Norðurland - Hlíðarfjallsvegur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Kantsteypa Norðurlands Sumarvinna
Kantsteypa Norðurlands ehf.

Verkstjóri byggingaframkvæmda
GG Verk ehf

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Starfsmaður í bílaréttingar
CAR-X

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Verkstjóri Meindýraeftirlits
Varnir og Eftirlit

Áreiðanlegan starfsmann vantar í vaktavinnu
Orkugerdin ehf

Starfsmaður í pökkun
Lýsi

Kjarnaborun / Core drilling
Ísbor ehf

Yfirverkstjóri í vélsmiðju
Ístak hf

Fagstjóri trésmiða hjá ÍAV
ÍAV

Vörubílstjóri/Framleiðslustarfsmenn
Tandrabretti ehf.