
Hrunamannahreppur
Í Hrunamannahreppi er fjölbreytt og gott mannlíf þar sem tækifærin eru fjölmörg fyrir áhugasama og duglega einstaklinga. Í sveitarfélaginu búa um 960 manns og þar af um helmingur á Flúðum. Á Flúðum er grunn-, leik- og tónlistarskóli, íþróttahús, bókasafn, sundlaug, líkamsrækt, verslanir, veitingastaðir og fjölbreytt afþreying. Heilsugæsla mun opna á Flúðum í ágúst og sjúkraþjálfari hefur þegar tekið til starfa.
Samgöngur í allar áttir eru góðar, helstu náttúruperlur landsins eru innan seilingar og svo segja margir að veðrið sé alltaf aðeins betra í Hrunamannahreppi – það er góður kostur !
Frekari upplýsingar um sveitarfélagið má finna á www.fludir.is

Veitufyrirtæki Hrunamannahrepps auglýsa eftir starfsmanni
Veitufyrirtæki Hrunamannahrepps eru öflug enda sveitarfélagið ríkt af auðlindum. Nú vantar liðsauka í hópinn og því leitum, við að starfsmanni í fullt starf hjá veitunum (hitaveitu, fráveitu, vatnsveitu og Hrunaljósi).
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni felast í vinnu við viðhald og nýframkvæmdir veitumannvirkja.
Eftirliti með húsveitum og samskipti við viðskiptavini.
Starfsmaðurinn þarf að vera tilbúinn til að taka bakvaktir til jafns við aðra starfsmenn.
Menntunar- og hæfniskröfur
Óskað er eftir aðila með menntun sem nýtist í starfi s.s. iðnmenntun.
Starfsreynsla við verklegar framkvæmdir er skilyrði.
Jákvæðni, frumkvæði og ríkir samskiptahæfileikar eru skilyrði.
Auglýsing birt14. apríl 2025
Umsóknarfrestur25. apríl 2025
Laun (á mánuði)650.000 - 800.000 kr.
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Akurgerði 6, 845 Flúðir
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHandlagniÖkuréttindiPípulagningarPípulagnirÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi með iðnþekkingu
Skanva ehf

Kantsteypa Norðurlands Sumarvinna
Kantsteypa Norðurlands ehf.

Verkstjóri byggingaframkvæmda
GG Verk ehf

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Starfsmaður í bílaréttingar
CAR-X

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Verkstjóri Meindýraeftirlits
Varnir og Eftirlit

Öflugir málmiðnaðarmenn óskast á Grundartanga
Héðinn

Áreiðanlegan starfsmann vantar í vaktavinnu
Orkugerdin ehf

Starfsmaður í pökkun
Lýsi

Kjarnaborun / Core drilling
Ísbor ehf

Yfirverkstjóri í vélsmiðju
Ístak hf