
Orkugerdin ehf
Kjötmjölsverksmiðja sem vinnur úr sláturúrgangi mjöl og fitu.
Fyrirtækið er leiðandi í endurnýtingu aukaafurða dýraleyfa.

Áreiðanlegan starfsmann vantar í vaktavinnu
Starfið fellst í framleiðslu á kjötmjöli úr sláturafurðum. Verksmiðjunni er stýrt með skjámyndakerfi. Unnið er á vöktum allan sólarhringinn frá mánudegi til laugardags.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ganga vaktir við keyrslu verksmiðjunar. Pökkun, afgreiðsla á afurðum, þrif og aðstoð við viðgerðir.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyftararéttindi og góð íslenskukunnátta skilyrði.
Fríðindi í starfi
- Greiddur er aksturstyrkur og fæði er á staðnum.
Auglýsing birt16. apríl 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Heiðargerði 5, 801 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFljót/ur að læraHeiðarleikiHreint sakavottorðLíkamlegt hreystiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiVandvirkniVinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Yfirverkstjóri í vélsmiðju
Ístak hf

Fagstjóri trésmiða hjá ÍAV
ÍAV

Vörubílstjóri/Framleiðslustarfsmenn
Tandrabretti ehf.

Múrarar, málarar / Masonry, painters.
Mál og Múrverk ehf

Veitufyrirtæki Hrunamannahrepps auglýsa eftir starfsmanni
Hrunamannahreppur

Starfmaður óskast til viðhalds- og lanbúnaðarstarfa strax.
Eyjadalur ehf.

SA Lyfjaskömmtun - framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Öflugir málmiðnaðarmenn óskast á Grundartanga
Héðinn

Airside & Warehouse Specialist
DHL Express Iceland ehf

Hlauparar - Terra Norðurland - sumarvinna
Terra hf.

Construction worker with a lifting equipment J license!
GG Verk ehf

Framleiðsla og flotastýring
Steinsteypan