
Flutningaþjónustan ehf.
Flutningar og þjónusta. Sniðið eftir þínum þörfum. Við erum hér, fyrir þig.

Bílstjóri með C1 réttindi
Óskum eftir bílstjóra með C eða C1 réttindi.
Um er að ræða vörudreifingu á höfuðborgarsvæðinu.
Mikil aukavinna í boði fyrir þá sem vilja.
Helstu verkefni og ábyrgð
Akstur og umhirða ökutækis og annars búnaðar. Vörudreifing á höfuðborgarsvæðinu fyrir viðskiptavini ásamt öðrum tilfallandi flutningaverkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Viðkomandi rata vel á höfuðborgarsvæðinu, auk þess sem reynsla af vörudreifingu er æskileg.
Ökuréttindi ásamt ökumannskorti sem gilda á evrópska efnahagssvæðinu einungis tekin til greina.
Fríðindi í starfi
Vinnuveitandi útvegar vinnufatnað, býður upp á snarl og drykki á vinnustað.
Tekið er þátt í kostnaði við líkamsrækt sé þess óskað.
Auglýsing birt11. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vörubílstjóri
Fagurverk

Machine operators and truck drivers on Reykjanes peninsula
Ístak hf

Vélamenn og bílstjórar á Reykjanesi
Ístak hf

Fjölbreytt sumarstarf í heildverslun
Ísól ehf

Górilla Vöruhús leitar að bílstjóra í framtíðarstarf 🥳
GÓRILLA VÖRUHÚS

Meiraprófsbílstjóri óskast í sumar.
Aalborg-portland íslandi ehf

FMS Grindavík - Almennt starf
FMS hf

Alhliða störf í eignaumsýslu - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Bílstjórar og vélamenn
Berg Verktakar ehf

Starfsmaður í Vöruhús - Sumarstarf/Hlutastarf
Raftækjalagerinn

Þjónustufulltrúi í heildsölu hjólbarða
Klettur - sala og þjónusta ehf

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás