
Fjallsárlón ehf.
Fjallsárlón ehf. er öflugt ferðaþjónustu fyrirtæki með fjölbreyttar ferðir og veitingasölu.
Yfir sumarið eru siglingar og jöklagöngur stundaðar, íshellaferðir á veturna og veitingasalan er allt árið.

Rekstrarstjóri
Við leitum að öflugum og framsæknum aðila til að halda utan um daglegan rekstur Fjallsárlóns í Öræfum. Viðkomandi þarf að búa yfir framúrskarandi leiðtogahæfni og metnaði til að ná árangri, skapa ný tækifæri og að takast á við ólíkar áskoranir.
Í starfinu felst skipulagning vinnu starfsmanna á Fjallsárlóni í samvinnu við yfirleiðsögumenn og yfirmann veitingastaðar. Tryggja gæði þjónustunnar með eftirliti og yfirumsjón, annast þjálfun starfsmanna, gæðamál og fleira.
Félagið útvegar húsnæði fyrir starfsfólk og er hluti starfsins skipulagsvinna í kringum starfsmannaaðstöðuna.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með daglegum rekstri veitingastaðar og ferðaþjónustu
- Tryggja skilvirka og góða þjónustu
- Starfsmannahald og yfirumsjón starfsmanna aðstöðu.
- Þátttaka í stjórnendafundum, stefnumótun og þróun verkferla
- Eftirfylgni og úrbætur
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi enskukunnàtta íslenskukunnátta er nauðsynleg
- Árangursrík reynsla af stjórnun, rekstri og teymisvinnu
- Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
- Reynsla af starfsmannamálum
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Hæfni til að vinna undir álagi með lausnamiðað viðhorf
- Þekking á gæðamálum er kostur
Fríðindi í starfi
Húsnæði er í boði á staðnum
Auglýsing birt21. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Fjall , 785 Öræfi
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Verkefnisstjóri doktorsnáms
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands

24/7 Service Center Representatives
Iceland Travel

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Launafulltrúi
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Rental Agent / Shuttle Driver (Day shift or night shift)
Nordic Car Rental

Veitingastjóri- Hamborgarafabrikkan
Hamborgarafabrikkan

Við leitum að Þjónusturáðgjafa!
FYRR bílaverkstæði

Verkstjóri Meindýraeftirlits
Varnir og Eftirlit

Sérfræðingur í flugöryggi
Samgöngustofa

Aðstoðarmaður lögmanna
Bótaréttur ehf

Birtingastjóri
Billboard og Buzz

Fjölhæfur skrifstofustjóri
Ísbor ehf