
Set ehf. |
Set er alþjóðlegur framleiðandi og söluaðili á lagnavörum fyrir framkvæmda- og veitumarkaðinn. Set hefur haft gæðavottun skv. ISO 9001 síðan árið 1997. Fyrirtækið hefur frá upphafi hlotið viðurkenningu Credit info sem framúrskarandi fyrirtæki.
Fyrirtækið var stofnað árið 1978 þegar það hóf framleiðslu á einangruðum stálpípum fyrir hitaveitur.
Ýmsar fleiri gerðir rörakerfa fylgdu á eftir m.a. fyrir vatnsveitur, fráveitur, snjóbræðslukerfi, raflagnir og ljósleiðaralagnir. Framleiðsla fer fram í verksmiðjum Set ehf á Selfossi og Set Pipes GmbH í Haltern am See í Þýskalandi. Set starfrækir vöruhús í Reykjavík og er með söluskrifstofu í Frederikshavn í Danmörku.
Set is an international manufacturer and distributor of plumbing products for the construction and utility markets.
Set has had quality certification according to ISO 9001 since 1997. Since the beginning, the company has been recognized by Credit info as an excellent company. The company was founded in 1978 when it started manufacturing insulated steel pipes for heating systems. Various other types of pipe systems followed, e.g. for water supplies, sewers, snow melting systems, electrical wiring and fiber optic cables. Production takes place in the factories of Set ehf in Selfoss and Set Pipes GmbH in Haltern am See in Germany. Set operates a warehouse in Reykjavík and has a sales office in Frederikshavn, Denmark.

Sumar- og framtíðarstarf í vöruhúsi Set Reykjavík
Set ehf. leitar að öflugum og þjónustuliprum einstaklingum í vörumóttöku, tiltekt og afgreiðslu á vörulager félagsins að Klettagörðum 21 í Reykjavík. Um er að ræða sumarstarf og framtíðarstarf og erum við að leita af einstaklingum sem getur hafið störf sem fyrst.
Set ehf. er mikilvægt innviðafyrirtæki sem framleiðir vörur á veitusviði og flytur jafnframt inn og selur vörur sem tengjast framleiðsluvörum þess og veitir tæknilega ráðgjöf á lagnasviði.
Vinnutíminn 8-16:30 mánudaga til fimmtudaga og 8-15 á föstudögum.
Við hvetjum þig til að sækja um sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla pantana (svo sem tínsla, pökkun og afhending).
- Móttaka birgða (svo sem talning, merking og frágangur).
- Útkeyrsla á flutningsaðila.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frumkvæði og jákvætt viðhorf.
- Þjónustulund.
- Skipulögð og öguð vinnubrögð.
- Ökuréttindi skilyrði.
- Reynsla af sambærilegu starfi kostur en ekki skilyrði.
- J lyftararéttindi kostur en ekki skilyrði.
- Þekking á Microsoft Dynamics ax kostur en ekki skilyrði.
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt24. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Klettagarðar 21, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Full Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Spennandi sumarstörf um allt land
Eimskip

Sumarstarfsmaður í múrverksmiðju
BM Vallá

Sumarstarfsmaður í golfverslun Arnarins
Örninn Golfverslun

Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft

Dælubílstjóri
Steypustöðin

Starfsmaður í vörumóttöku
Autoparts.is

Almennur starfsmaður
Akraborg ehf.

Sumarstarf í verslun
Þór hf.

Lagerstarf
Ormsson ehf

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

Lagerstarf
Ora