
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Sumarstarf - Vöruhúsaþjónusta á Patreksfirði
Leitað er eftir jákvæðu og drífandi fólki í sumarstörf í vöruhúsaþjónustu á Patreksfirði.
Vinnutími er kl 8-16 alla virka daga.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um. Eimskip leggur áherslu á jafnrétti, heilsu og vellíðan starfsfólks þar sem markvisst er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun að jafnri stöðu óháð kyni og leitast eftir því að hafa vinnuumhverfið sem öruggast og heilsusamlegast.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vöruhúsaþjónusta og afgreiðsla
- Samskipti við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyftarapróf er æskilegt
- Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
- Hæfni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
Auglýsing birt1. apríl 2025
Umsóknarfrestur20. apríl 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hafnarsvæði, 450 Patreksfjörður
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiSveigjanleikiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í útkeyrslu og lager
Autoparts.is

Framtíðarstarf á Lager Öryggismiðstöðvarinnar
Öryggismiðstöðin

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf

Starf á lager
Fastus

Móttaka og umpökkun lyfja
Heilsa

Warehouse Employee – Full-Time (Keflavík Airport)
SSP Iceland

Verkamaður í brotajárnsporti - Sumarstarf
Hringrás Endurvinnsla

OK leitar að starfsmanni á lager
OK

Meiraprófsbílstjóri á dráttarbíl
Fraktlausnir ehf

Stjórnandi vöruhúss
Ískraft

Starfsmaður í vöruhúsi
Fraktlausnir ehf

Flokkstjóri í Dreifingarmiðstöð / Team Leader
Eimskip