OK
OK
OK

OK leitar að starfsmanni á lager

OK leitar að öflugum og metnaðarfullum aðila í starf á lager í skemmtilegu og líflegu starfsumhverfi.

Viðkomandi mun starfa við móttöku og afhendingu vara á lager og því er nauðsynlegt að viðkomandi sé sjálfstæður í vinnubrögðum, með góða samskiptahæfni. Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi sem er til í að vera góður liðsfélagi og ganga í öll verkefni sem þörf er á hverju sinni með bros á vör.

Hjá OK starfar fjölbreyttur hópur fólks og hvetjum við öll sem uppfylla hæfnikröfur og hafa áhuga á starfinu til að sækja um, óháð kyni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka á vörum á lager
  • Samantekt og afhending vara á lager
  • Vörudreifing / akstur vara af lager
  • Skráning verkbeiðna
  • Önnur tilfallandi verkefni tengd lager
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af lagerstörfum er skilyrði
  • Bílpróf er skilyrði
  • Lyftarapróf er skilyrði
  • Almenn tölvukunnátta, þekking á BC er kostur
  • Þjónustulund, jákvæðni og góð samskiptahæfni
  • Skipulagshæfni og geta til að vinna undir álagi
  • Frumkvæði og hæfni til að starfa bæði sjálfstætt og í teymi
  • Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti er skilyrði
  • Góð enskukunnátta í ræðu og riti er skilyrði
  • Hreint sakavottorð er skilyrði
Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur13. apríl 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar