
OK
OK samanstendur af gríðarlega öflugu starfsfólki, en þar sameinast eldmóður, reynsla og þekking starfsfólks sem setur þarfir viðskiptavina í forgang.
OK hefur að skipa öflugu teymi reyndra sérfræðinga á flestum sviðum upplýsingatækni með langa reynslu af ráðgjöf, rekstri, þjónustu og innleiðingu lausna hjá flestum af stærstu og kröfuhörðustu fyrirtækjum og stofnunum landsins ásamt stórum erlendum viðskiptavinum.
Vinnustaðurinn er krefjandi og skemmtilegur þar sem starfsmenn eru hvattir til að vera sjálfstæðir í starfi og hafa áhrif á eigið starfsumhverfi.
Hjá OK starfar samhentur hópur fólks og er kapp lagt á að viðhalda góðum starfsanda, en það hefur skilað sér í ánægðu starfsfólki sem hefur fengið tækifæri til að vaxa og dafna í leik og starfi.
OK hlaut viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2024 sem veitt er fyrirtækjum fyrir framúrskarandi vinnuumhverfi og starfsanda, en fyrirtækið hefur hlotið þá viðurkenningu fjögur ár í röð.

OK leitar að starfsmanni á lager
OK leitar að öflugum og metnaðarfullum aðila í starf á lager í skemmtilegu og líflegu starfsumhverfi.
Viðkomandi mun starfa við móttöku og afhendingu vara á lager og því er nauðsynlegt að viðkomandi sé sjálfstæður í vinnubrögðum, með góða samskiptahæfni. Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi sem er til í að vera góður liðsfélagi og ganga í öll verkefni sem þörf er á hverju sinni með bros á vör.
Hjá OK starfar fjölbreyttur hópur fólks og hvetjum við öll sem uppfylla hæfnikröfur og hafa áhuga á starfinu til að sækja um, óháð kyni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka á vörum á lager
- Samantekt og afhending vara á lager
- Vörudreifing / akstur vara af lager
- Skráning verkbeiðna
- Önnur tilfallandi verkefni tengd lager
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af lagerstörfum er skilyrði
- Bílpróf er skilyrði
- Lyftarapróf er skilyrði
- Almenn tölvukunnátta, þekking á BC er kostur
- Þjónustulund, jákvæðni og góð samskiptahæfni
- Skipulagshæfni og geta til að vinna undir álagi
- Frumkvæði og hæfni til að starfa bæði sjálfstætt og í teymi
- Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti er skilyrði
- Góð enskukunnátta í ræðu og riti er skilyrði
- Hreint sakavottorð er skilyrði
Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur13. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSveigjanleikiTeymisvinnaVandvirkniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf á lager
Heilsa

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf

Sumarstarf - Móttaka og umpökkun Lyfja
Heilsa

Starf á lager
Fastus

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Verslunarstjóri - Kjörbúðin Skagaströnd
Kjörbúðin

Starfsmaður í innkaupadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Warehouse Employee – Full-Time (Keflavík Airport)
SSP Iceland

Starfsmaður á lager *Sumarstarf*
Petmark ehf

Starf á lager í ELKO Lindum
ELKO

Sumarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

Meiraprófsbílstjóri á dráttarbíl
Fraktlausnir ehf