
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Sumarstarf - Meiraprófsbílstjóri á Húsavík
Við leitum að ábyrgum meiraprófsbílstjóra með aukin ökuréttindi í sumarstarf á starfsstöð félagsins á Húsavík.
Í anda jafnréttisstefnu Eimskips eru öll kyn hvött til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur flutningabíla, lestun og losun
- Samskipti við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf CE er skilyrði
- Hæfni í mannlegum samskiptum og sjálfstæð vinnubrögð
- Íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
Auglýsing birt3. apríl 2025
Umsóknarfrestur13. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Norðurgarður 4, 640 Húsavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiSveigjanleikiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Steypudælubílstjóri (Concrete Pump Operator)
Steypustöðin

Steypubílstjóri
Steypustöðin

Meiraprófsbílstjórar
Bifreiðastöð ÞÞÞ

Verkstjóri - Akranes
Terra hf.

MS REYKJAVÍK - BÍLSTJÓRI Í DREIFINGU
Mjólkursamsalan

ÓSKAR EFTIR BÍLSTJÓRA OG AÐSTOÐ Í ELDHÚSI
Veislulist

Bílstjóri á bílaflutningabíl / Car Transporter driver
Hertz Bílaleiga

Standsetning og þrif / PDI and detailing
Porsche á Íslandi

Bílstjórar
Hópferðabílar Reynis Jóhannsonar

Workers and machines operators wanted full and part time
Klettur-Skipaafgreiðsla ehf.

Meiraprófsbílstjóri óskast á Borganes / C driver in Borganes
Íslenska gámafélagið