Íslenska gámafélagið
Íslenska gámafélagið
Íslenska gámafélagið

Meiraprófsbílstjóri óskast á Borganes / C driver in Borganes

Íslenska gámafélagið leitar af metnaðarfullum einstaklingi til að ganga til liðs við frábæran hóp starfsmanna hjá fyrirtækinu í starfstöð félagsins á Borganesi. Leitast er eftir fagfólki með framúrskarandi þjónustulund.

Vinnutími er ca. 08:00 - 17:00 alla virka daga, en fer eftir verkefnum hvers dags fyrir sig. Viðkomandi er ábyrgur fyrir verkefnum sem honum er falið og er mikilvægt að lagt sé áherslu á öryggi og nákvæm vinnubrögð.

Ef þú tikkar í alla þessa kassa og hefur áhuga á að koma að vinna hjá snilldar fyrirtæki sem hugsa í lausnum og umhverfismálum þá endilega sendu okkur umsókn og við verðum í sambandi við þig!

Nánari upplýsingar um störfin veitir starfsmannasviðið, [email protected].

Íslenska Gámafélagið hefur jafnrétti að leiðarljósi og hvetur öll kyn til að sækja um starfið.

C or CE driver wanted - Borganes

Íslenska gámafélagið is looking for an ambitious individual to join a great team of employees at the company's headquarters in Borganes. We are looking for professionals with an excellent service attitude.

Working hours are approx. 08:00 - 17:00 every weekday, but depends on the tasks of each day. The person in question is responsible for the tasks assigned to them and it is important that there is an emphasis on safety and precise working methods.

If you tick all these boxes and are interested in coming to work for a brilliant company that thinks in solutions and environmental issues, then please send us an application and we will be in touch with you!

Further information about the positions can be found in the Human Resources Department, [email protected].

Íslenska gámafélagið is guided by equal rights and encourages all genders to apply for the position.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta viðskiptavini okkar
  • Meirapróf.
  • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp.
  • Góðir samstarfshæfileikar
  • Framúrskarandi þjónustuvilji og sveigjanleiki
  • Færni í mannlegum samskiptum
  • Jákvæðni 

 

Qualification requirements:

  • Serving our customers 
  • Driving license C
  • Initiative and ability to work independently as well as in a team.
  • Good collaboration skills
  • Excellent customer service and flexibility
  • Interpersonal skills
  • Positivity
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf C skylda 
  • Réttindi til að aka með tengivagn (CE) er kostur
  • Vinnuvélaréttindi æskileg
  • Reynsla af akstri er kostur
  • Líkamlegt hreysti
  • Gott vald á íslenskri tungu

 

Education requirements:

  • Commercial driving license C mandatory
  • Right to drive a trailer (CE) is an advantage
  • Construction machinery license desirable
  • Driving experience is an advantage
  • Physical fitness
  • Good knowledge of the Icelandic language
Fríðindi í starfi
  • Heilsuefling, s.s. heilsufarsskoðun, bólusetning, aðgangur að sálfræðiþjónustu, heilsueflandi fræðsla.
  • Ýmsir styrkir, s.s. íþróttastyrkur, fræðslustyrkur.
  • Öflugt fræðslustarf
  • Vinalegt starfsumhverfi og tækifæri til að vinna með sterku teymi
  • Fjölskylduvænn vinnustaður með virkt starfsmannafélag

Benefits

  • Health promotion, such as health check-ups, vaccinations, access to psychological services, health-promoting education.
  • Various grants, such as sports grants, educational grants.
  • Strong educational system 
  • Friendly work environment and opportunity to work with a strong team
  • Family-friendly workplace with an active employee association
Auglýsing birt27. febrúar 2025
Umsóknarfrestur10. apríl 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Kalkslétta 1, 162 Reykjavík
Sólbakki 12, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Meirapróf C
Starfsgreinar
Starfsmerkingar