

Sumarstarf / Framtíðarstarf
Er þú að leita að starfi og langar i skemmtilegan félagsskap í lifandi og fjölbreyttu umhverfi.
Mbrothers ehf. leitar að jákvæðum og áhugasömum einstaklingum til starfa, verkefnin fela í sér að vera aðstoðarmaður í kjarnaborun, steinsögun og öðru sem til fellur.
Starfsstöð Mbrothers er i Reykjanesbæ en verkefnin okkar teygja sig víðar, vinnutími frá 08:10-16:40 virka daga, góður möguleiki á yfirvinnu.
Auglýsing birt30. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Iðavellir 8, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Þrif á bílum / Cleaning campervans
Happy Campers

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Sumarstarf í framleiðslu - Framleiðsla og lager
GKS innréttingar

Starfsmaður í lagerstarf
GKS innréttingar

Smiður óskast til starfa á fasteignasviði Bláa Lónsins
Bláa Lónið

Sumarstarfsmenn óskast
Búfesti hsf

Mál og Múrverk ehf. leitar að vönum málurum í utanhússmálun
Mál og Múrverk ehf

Vinna við hellulagnir og jarðvegsvinnu
Mostak

Sumarstarf - Starfsmaður í vöruhúsi í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf

Smiður
Félagsstofnun stúdenta