
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf
Starfsemi MÞJ er tvíþætt. Annars vegar framleiðsla á ýmsum járnsteyptum vörum til gatnagerðar ásamt rekstrarvöru fyrir stóriðju og hins vegar innflutningur á fráveitulausnum á borð við plaströr, brunna og fittings.

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Starfsmann vantar í framleiðslu Málmsteypu Þorgríms Jónssonar
Starfið felst í að steypa og vinna járnavörur.
Við leitum af jákvæðum og duglegum einstaklingi til að bæta við starfslið okkar. Krafa er gerð um stundvísi, jákvæðni og eljusemi ásamt grunnfærni í íslensku og ensku.
Ekki er um kynjabundið starf að ræða svö öll kyn eru hvött til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sandmótun
- Málmsteypa
- Slípun og eftirvinna á framleiðsluvörum
- Almenn framleiðslustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og samskiptahæfni
- Stundvísi
- Góð heilsa
- Íslensku og/eða ensku kunnátta
- Reynsla úr iðnaði eða framleiðslu er skilyrði
Auglýsing birt30. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Miðhraun 6, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Þrif á bílum / Cleaning campervans
Happy Campers

Óskum eftir vönum starfsmanni í kjötskurð
Esja Gæðafæði

Sumarstarf í framleiðslu - Framleiðsla og lager
GKS innréttingar

Starfsmaður í lagerstarf
GKS innréttingar

Smiður óskast til starfa á fasteignasviði Bláa Lónsins
Bláa Lónið

Garri óskar eftir þjónustufulltrúa í öryggis- og eignaumsjón
Garri

Sumarstarfsmenn óskast
Búfesti hsf

Mál og Múrverk ehf. leitar að vönum málurum í utanhússmálun
Mál og Múrverk ehf

Vinna við hellulagnir og jarðvegsvinnu
Mostak

Sumarstarf - Starfsmaður í vöruhúsi í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf