Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service

Við leitum að handlögnum einstaklingi á verkstæði okkar á Keflavíkurflugvelli. Næg vinna í boði við fjölbreytt verkefni hjá traustu fyrirtæki. Um er að ræða tímabundna ráðningu frá aprílbyrjun til októberloka. Möguleiki er á áframhaldandi vinnu hjá fyrirtækinu.

Unnið er skv. 5-5-4 vaktafyrirkomulagi og vinnutíminn er kl. 7-19.

We are looking for a handyman to work in our car garage of Bílaleiga Akureyrar in Keflavik Airport. Plenty of work available for a variety of projects at a reliable company. This is a temporary job from April to the end of October with the possibility of extension.

The work is shift-based, using a 5-5-4 system, working hours from 07 to 19.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Smurþjónusta/Lubrication and oil services
  • Dekkjaskipti/Tire change
  • Önnur tilfallandi verkefni/Various incidental tasks
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Starfsreynsla í smurþjónustu er kostur/Experience in oil service is an advance
  • Bílpróf/Valid driving license
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi/Independence and initiative
  • Góð íslensku og/eða enskukunnátta/Good icelandic or english skills
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og gott viðmót/Cooperation and communication skills
Höldur - Bílaleiga Akureyrar

Höldur ehf. var stofnað árið 1974 og rekur Bílaleigu Akureyrar, stærstu bílaleigu landsins með um 8.000 bíla flota.  Bílafloti leigunnar er bæði stór og fjölbreyttur og hefur fyrirtækið verið leiðandi í kaupum á umhverfisvænum bílum.

Höldur kappkostar að vera framúrskarandi vinnustaður þar sem umhyggja er borin fyrir sérhverjum starfsmanni. Með áherslu á gleði, jafnrétti, gott starfsumhverfi, starfsþróun og góða fyrirtækjamenningu er skapaður eftirsóknarverður vinnustaður.

Höldur ehf. was founded in 1974 and runs Bílaleiga Akureyrar / Europcar, the largest car rental in Iceland with a fleet of around 8,000 cars. The fleet is diverse, and the company has been a leading force regarding purchase of eco-friendly vehicles.

Höldur strives to be an excellent workplace where every employee is cared for. With an emphasis on joy, equality, a good working environment, professional development and a good company culture, a desirable workplace is created.

Auglýsing birt25. apríl 2025
Umsóknarfrestur9. maí 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BifvélavirkjunPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Smurþjónusta
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar