
Toyota
Toyota Kauptúni er umboðsaðili Toyota bifreiða, vara- og aukahluta á höfuðborgarsvæðinu. Gagnkvæm virðing og náin samvinna eru hornsteinar daglegrar starfsemi Toyota á Íslandi og Toyota Kauptúni. Hverri áskorun er tekið fagnandi og leita starfsmenn stöðugt leiða til að tryggja áframhaldandi framfarir í öllu því sem við kemur starfsemi fyrirtækisins og þjónustu gagnvart viðskiptavinum þess.
Við leitum að starfsfólki sem býr yfir ríkri þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, því markmið okkar er að veita viðskiptavinum Toyota framúrskarandi þjónustu. Starfsmenn byggja gildi sín og viðmið í starfi á The Toyota Way: Stjórnunar-, þjónustu- og mannauðsstefnu Toyota.

Söluskoðun
Toyota Kauptúni óskar að ráða bifvélavirkja fyrir söluskoðun bifreiða
Við leitum að jákvæðum, metnaðarfullum og framsæknum einstaklingi sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi og spennandi framtíðarstarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Söluskoðun bifreiða
- Önnur tilfallandi verkefni á verkstæði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Próf í bifvélavirkjun
- Góð þekking á bílum
- Vandvirkni og stundvísi
- Starfsreynsla
- Hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt23. apríl 2025
Umsóknarfrestur9. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kauptún 6, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Bifreiðavirki
Bílaverkstæði Þóris ehf

Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates

Bifvélavirki sendibílaverkstæði Mercedes-Benz
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirki / Car Mechanic
Lava Car Rental

Aðstoðarmaður á skrifstofu og bifreiðaverkstæði
Bílaverkstæðið Fram ehf

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Við leitum að tæknimanni!
FYRR bílaverkstæði

Car Cleaning and Preparation Employee
Nordic Car Rental

Starfsmaður í bílaréttingar
CAR-X

Vörubílstjóri hjá Íslyft í Kópavogi
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Verkstjóri á verkstæði Íslyft í Kópavogi
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Kranabílstjóri á nýjan kranabíl
Ísbor ehf