CAR-X
CAR-X
CAR-X

Starfsmaður í bílaréttingar

Vegna góðrar verkefnastöðu og aukinna umsvifa óskar CAR-X eftir að ráða starfmann í bílaréttingar á réttingar- og sprautuverkstæði. Starfið felur í sér undirbúning og frágang bíla fyrir réttingu og málun auk rúðuskipta og annara tilfallandi verkefna

Um er að ræða fullt framtíðarstarf.

Skoðum einnig að taka nema eða einhvern sem hefur áhuga á að vinna við bílaréttingar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Undirbúningur bíla fyrir sprautun.
  • Frágangur bíla.
  • Bílaréttingar.
  • Samsetningar
  • Bílrúðuskipti 
  • Þrif.
  • Önnur verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í bifvélavirkjun, bifreiðasmíði eða bílamálun er mikill kostur
  • Fagmennska og vinnusemi.
  • Góð íslensku- og/eða enskukunnátta
  • Reynsla af notkun bilanagreina kostur
  • Nákvæmni, stundvísi og góð samstarfs- og samskiptahæfni
Fríðindi í starfi
  • Niðurgreiddur matur.
  • Skemmtilegt og virkt starfsmannafélag.
  • Afsláttur af vörum og þjónustu fyrirtækisins.
Auglýsing birt22. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Njarðarnes 8, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BílvélaviðgerðirPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar