
Airport Associates
Airport Associates is an independent ground handling service company, with headquarters at Keflavik Airport, Iceland. The company operates from it’s offices in the terminal building and the cargo terminal which is located next to the passenger terminal ramp.
All handling services are provided on a 24 hour basis, including full aircraft handling and cargo warehouse operations.
To us the key to success is a satisfied customer, receiving personal and customized service at a reasonable cost.

Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates leitar eftir jákvæðnum, áhugasömum og liðlegum starfsmanni til starfa við viðhald og viðgerðir á verkstæði fyrirtækisins. Fyrirtækið hefur yfir að ráða stóru og vel útbúnu tækjaverkstæði.
Helstu verkefni:
- Almennt viðhald og viðgerðir á flugafgreiðslutækjum
- Bílaviðgerðir og almennt viðhald
Hæfniskröfur:
- Menntun í vélfræði, bifvélavirkjun, vélvirkjun, vélstjórn eða reynsla af tækja- og vélaviðgerðum
- Reynsla af tækjaverkstæði, viðgerðum á vélum og vinnutækjum, rafbúnaði og rafstýringum
- Þekking á tölvustýringum kostur
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Starfsmaður þarf að hafa hreint sakavottorð.
Airport Associates er sjálfstætt starfandi flugafgreiðslufyrirtæki með höfuðstöðvar á Keflavíkurflugvelli. Starfsemin felur í sér alla alhliða þjónustu við íslensk og erlend flugfélög, allt frá hleðslu / afhleðslu farms, innritun farþega, hleðslu- eftirlit, fraktafgreiðslu og ræstingu.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Sesselja Sæmundsdóttir í gegnum netfangið [email protected]
Auglýsing birt19. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Fálkavöllur 7, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Bifvélavirki
Fjallsárlón ehf.

Viðgerðarmenn - Þjónustuverkstæði
VHE

Vélvirki á verkstæði óskast
Alur Álvinnsla ehf

Rennismiður
Stálorka

Öflugur iðnaðarmaður í rafmagni vinnuvéla
Rio Tinto á Íslandi

Bílaumsjónarmaður
MAX1 | VÉLALAND

Vélamenn og bílstjórar
Ístak hf

Sölu- og þjónustufulltrúi
Veltir

Verkstjóri - Akranes
Terra hf.

Bifvélavirki / viðgerðamaður óskast
Bílaraf ehf

Elskar þú glussakerfi og snjóbúnað? Rekstur véla og tækja
Vegagerðin

Tækjamenn og meiraprófs bílstjórar
Dráttarbílar Vélaleiga ehf