
Íslandshús ehf.
Íslandshús er nýsköpunarfyrirtæki sem þróar og framleiðir forsteyptar einingar og nýja tegund stólpa, dvergana®, sem eru undirstöður undir t.d. sumarhús, sólpalla, girðingar, skilti og flaggstangir, íþrótta- og leiktæki ofl.
Fyrirtækið framleiðir einnig tengistykki sem eru sérhönnuð fyrir stólpanna sem gerir notagildi þeirra fjölbreytt.
Einnig tekur fyrirtækið að sér að framleiða sérlausnir samkvæmt óskum og þörfum viðskiptavina og getur aðstoðað við hönnun og útfærslur þeirra.

Starfsmaður í einingaverksmiðju
Einingaverksmiðjan er að framleiða forsteyptar einingar úr steypu.
Starfið felst meðal annars í að sjá um losun steypumóts, gera tilbúið fyrir steypu, blanda og steypa og gera hreint eftir daginn. Einnig þarf að vinna undirbúning fyrir steypuvinnu svo sem viðgerðir á stálmótum og sjóða saman járnagrindur.
Annað tilfallandi er stálsmíðivinna við framleiðsluvöru, tiltekt vöru fyrir pantanir, afgreiðsla við viðskiptavini, almenn tiltekt á vinnustað ásamt öðru.
Vinnan er fjölbreytileg og samanstendurinn hópurinn af 5 manns sem vinna saman að þessum verkefnum.
Vinnutími er frá 8-16:40 virka daga
Yfirvinna er tilfallandi á virkum dögum.
Umsækjandi þarf að vera með mikla hæfni í íslensku eða ensku.
Lyftarapróf skilyrði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Steypuvinna
- Suðuvinna
- Gæðaeftirlit
- Tiltekt
- Afgreiðsla
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyftarapróf
- Stundvísi
- Vinnusemi
Auglýsing birt25. apríl 2025
Umsóknarfrestur4. maí 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt
Staðsetning
Bogatröð 13, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraHandlagniMannleg samskiptiStundvísiTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Verkstjóri byggingaframkvæmda
GG Verk ehf

Kantsteypa Norðurlands Sumarvinna
Kantsteypa Norðurlands ehf.

Verkstjóri Meindýraeftirlits
Varnir og Eftirlit

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Þjónustufulltrúi í varahlutaverslun og móttöku á Akureyri
Klettur - sala og þjónusta ehf

Tækjastjórnandi / Equipment operator- Akranes
BM Vallá

Summer job - forklift operator
BAUHAUS slhf.

Söluráðgjafi með iðnþekkingu
Skanva ehf

Reykjanesbær: Leitum að aðila með reynslu af byggingavörum
Húsasmiðjan

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær