Íslandshús ehf.
Íslandshús ehf.
Íslandshús ehf.

Starfsmaður í einingaverksmiðju

Einingaverksmiðjan er að framleiða forsteyptar einingar úr steypu.
Starfið felst meðal annars í að sjá um losun steypumóts, gera tilbúið fyrir steypu, blanda og steypa og gera hreint eftir daginn. Einnig þarf að vinna undirbúning fyrir steypuvinnu svo sem viðgerðir á stálmótum og sjóða saman járnagrindur.

Annað tilfallandi er stálsmíðivinna við framleiðsluvöru, tiltekt vöru fyrir pantanir, afgreiðsla við viðskiptavini, almenn tiltekt á vinnustað ásamt öðru.

Vinnan er fjölbreytileg og samanstendurinn hópurinn af 5 manns sem vinna saman að þessum verkefnum.


Vinnutími er frá 8-16:40 virka daga
Yfirvinna er tilfallandi á virkum dögum.

Umsækjandi þarf að vera með mikla hæfni í íslensku eða ensku.

Lyftarapróf skilyrði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Steypuvinna
  • Suðuvinna
  • Gæðaeftirlit
  • Tiltekt
  • Afgreiðsla
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Lyftarapróf
  • Stundvísi
  • Vinnusemi
Auglýsing birt25. apríl 2025
Umsóknarfrestur4. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Bogatröð 13, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar