

Tækjastjórnandi / Equipment operator- Akranes
Húseiningasvið á Akranesi leitar að duglegum og drífandi lyftara-og tækjastjórnanda sem vill vera hluti af jákvæðri liðsheild!
Starfið felur í sér að vinna á 14 tonna skotbómulyftara, hjólaskóflu og beltagröfu ásamt því að sjá um vörur út úr framleiðsluhúsum, hífingar og önnur tilfallandi störf.
Ef þú ert metnaðarfull manneskja sem hefur gaman af fjölbreyttum verkefnum og vilt vinna í frábæru starfsumhverfi, þá er þetta tækifærið fyrir þig!
Um er að ræða 100% framtíðarstarf með skilgreindum vinnutíma frá kl. 07:30-16:50
---
The Precast Division in Akranes is looking for a hardworking and driven equipment operator who wants to be part of a positive team!
The job involves operating a 14-ton telescopic handler, wheel loader, and excavator, as well as handling products out of production houses, lifting, and other incidental tasks.
If you are an ambitious individual who enjoys diverse tasks and wants to work in a great environment, this is the opportunity for you!
This is a full-time permanent position with defined working hours from 07:30 to 16:50.
- Vinna við tækjabúnað og aksturstæki deildarinnar þmt 14 tonna skotbómulyftara, hjólaskóflu og beltagröfu
- Hífingar á vörum á aksturstæki og á hráefnisvörum fyrir framleiðslu
- Fylla á efnissíló steypustöðvar
- Hreinsun á gryfjum
---
- Operate the department's equipment and vehicles, including a 14-ton telescopic handler, wheel loader, and excavator
- Lift products onto vehicles and raw materials for production
- Fill material silos at the concrete plant
- Clean pits
- Stóru vinnuvélaréttindin
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Reynsla af vinnuvélum og tækjabúnaði í byggingariðnaði
- Mjög góð íslenskukunnátta
- Stundvísi, jákvæðni og heiðarleiki í starfi
---
- Large machinery operating license
- Independent and meticulous work habits
- Experience with machinery and equipment in the construction industry
- Excellent Icelandic language skills
- Punctuality, positivity, and integrity in the job













