GKS innréttingar
GKS innréttingar

Sumarstarf í framleiðslu - Framleiðsla og lager

GKS innréttingar ehf óskar eftir starfsfólki í sumarstarf við framleiðslu og lagerstörf. Möguleiki er á áframhaldandi vinnu í lok sumars.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Setja vörur á bretti
  • Taka úr gámum
  • Aðstoð í framleiðslu
  • Tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
  • Jákvæðni og stundvísi
  • Íslenskukunnátta er æskileg
  • Enska skilyrði
Auglýsing birt29. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Funahöfði 19, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SmíðarPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar