Aflvélar ehf.
Aflvélar ehf.

Verkstæði

Starfið felst í viðgerðum og viðhaldi á ýmsum tækjabúnaði og vélum sem Aflvélar selja. Verkstæðið er staðsett í húsakynnum félagsins í Garðabæ. Í starfinu felst einnig viðgerðir á tækjum úti á landi. Um er að ræða viðgerðir og viðhald á ýmsum tækjabúnaði t.d. fjórhjól, hreinsivélar og stærri vélar eins og snjóruðningstæki. Reynsla í bilanagreiningu og viðgerðum á rafmagnsbúnaði er mikill kostur.

Helstu verkefni og ábyrgð

Viðgerðir á verkstæði og hjá viðskiptavinum víðs vegar um landið.

Menntunar- og hæfniskröfur

Krafa er um að viðkomandi hafi reynslu af viðgerðum.  Æskileg menntun er t.d. bifvélavirkjun, vélvirkjun, rafeindavirkjun eða þess háttar.

Auglýsing birt29. apríl 2025
Umsóknarfrestur22. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Vesturhraun 3, 210 Garðabær
Gagnheiði 35, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BílarafmagnsviðgerðirPathCreated with Sketch.BílvélaviðgerðirPathCreated with Sketch.BremsuviðgerðirPathCreated with Sketch.HjólbarðaþjónustaPathCreated with Sketch.PústviðgerðirPathCreated with Sketch.SmurþjónustaPathCreated with Sketch.Útkeyrsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar