
Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn

Vélamaður í Vatnsskarðsnámu
Steypustöðin leitar að sterkum og nákvæmum vélamanni í fullt starf. Ef þú hefur gaman af því að stjórna vinnuvélum og vinnur vel undir álagi, þá gæti þetta verið rétta starfið fyrir þig.
Starfið felst í að stjórna stórvirkum vinnuvélum, svo sem hjólaskóflum og beltagröfum, við mokstur í mölunarsamstæður. Gott er ef viðkomandi hefur reynslu af malarvinnslu og getur unnið sjálfstætt.
Vinnutími: 07:30 til 18:00 alla virka daga með möguleika á yfirvinnu.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um.
Kostur er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Mokstur í brjóta og hörpur
- Stjórnun stórra vinnuvéla
- Mokstur á vörubíla
- Aðstoð við viðhald á framleiðslutækjum
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stóru vinnuvélaréttindin, þ.e. hjólaskóflu, beltagröfu og jarðýtu
- Meirapróf er kostur
- Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg en ekki nauðsyn
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Samviskusemi
- Íslensku- og/eða enskukunnátta æskileg
- Metnaður og áhugi fyrir efnisvinnslu
Fríðindi í starfi
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
- Líkamsræktarstyrkur
- Námskeið og fræðsla
- Fjölbreytt verkefni
- Hádegismatur
Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur13. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Vatnsskarðsnáma
Starfstegund
Hæfni
MetnaðurSamviskusemiStundvísiVinna undir álagiVinnuvélaréttindi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (9)
2 klst

Söluráðgjafi - Sumarstarf
Steypustöðin
1 d

Steypubílstjóri í Helguvík - Sumarstarf
Steypustöðin
4 d

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin
4 d

Steypudælubílstjóri (Concrete Pump Operator)
Steypustöðin
4 d

Steypubílstjóri
Steypustöðin
6 d

Sumarstarf á Rannsóknarstofu Steypustöðvarinnar
Steypustöðin
14 d

Steypubílstjóri á Selfossi/Þorlákshöfn
Steypustöðin
15 d

Gæðasérfræðingur
Steypustöðin
18 d

Byggingartæknifræðingur / Verkfræðingur
Steypustöðin
Sambærileg störf (12)
2 klst

Starfsfólk óskast á Reykjanesi
Íslenska gámafélagið
2 klst

Alhliða störf í eignaumsýslu - tímabundin ráðning
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
3 klst

Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan
4 klst

Verkamaður - Efnaeyðing
Terra hf.
4 klst

Verkstjóri - Akranes
Terra hf.
4 klst

Verkamaður í brotajárnsporti - Sumarstarf
Hringrás Endurvinnsla
7 klst

Vélamenn og bílstjórar
Ístak hf
8 klst

Vinnsla drykkjarumbúða - sumarstörf á Akureyri
Endurvinnslan
24 klst

Vélamaður á Húsavík
Vegagerðin
24 klst

Vélamaður á Hvammstanga
Vegagerðin
1 d

Verkstjóri Meindýraeftirlits
Varnir og Eftirlit
1 d

Pracownik warsztatu
Landfari ehf.
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.