Terra hf.
Terra hf.
Terra hf.

Verkamaður - Efnaeyðing

Við leitum að einstakling til að vinna við flokkun og eftirvinnslu sendinga í Terra Efnaeyðingu. Leitað er eftir duglegum og kraftmiklum liðsfélaga sem er góður í samvinnu og þjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka, flokkun og meðhöndlun spilliefna og annarra úrgangsefna
  • Skráning og flokkun efna
  • Úrvinnsla/rúmmálsminnkun
  • Þrif á athafnasvæði
  • Frágangur rafgeyma og annarra flokka til útflutnings
  • Ýmis tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Jákvæðni og þjónustulund
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Íslenska- og/eða enskukunnátta
  • Vinnuvélaréttindi og/eða meirapróf er kostur
Auglýsing birt8. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Grunnfærni
Staðsetning
Berghella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar