
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Vélamaður á Húsavík
Vegagerðin auglýsir laust starf vélamanns á þjónustustöðinni á Húsavík
Vélamenn vinna á opnunartíma þjónustustöðvar en eru þar að auki á bakvöktum utan dagvinnutíma frá október-apríl alla daga vikunnar, til að sinna vetrarþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Vélamenn sinna almennri daglegri þjónustu á vegakerfinu á starfssvæði þjónustustöðvarinnar á Húsavík. Meðal verka er viðhald á vegstikum, umferðarmerkjum og öðrum vegbúnaði ásamt annarri vinnu í starfsstöð.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn ökuréttindi skilyrði
- Vinnuvélaréttindi æskileg
- Meirapróf æskilegt
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
- Góð öryggisvitund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp
- Gott vald á íslensku
- Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt28. mars 2025
Umsóknarfrestur9. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Haukamýri 7, 640 Húsavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Verkamaður
Véltækni hf

Bródering og merking fatnaðar.
Merkt

Sumarstarf / Framtíðarstarf
M.Brothers ehf.

Garðálfur óskast! / Garden Elf Needed!
Glaðir Garðar

Meiraprófsbílstjóri óskast
Hreinsun og flutningur

Sumarstörf hjá Fjarðabyggðarhöfnum
Fjarðabyggðahafnir

Sumarstörf - þjónustustöð Húsavík
Vegagerðin

Iðnverkamaður / industrial worker
Vagnar og þjónusta ehf.

Rafvirki
Blikkás ehf

Starfsmaður í þjónustu og viðgerðarstarf
Dynjandi ehf

Þakvinna / Roofing
ÞakCo

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli