Hreinsun og flutningur
Hreinsun og flutningur

Meiraprófsbílstjóri óskast

Hreinsun og Flutningur leitar af starfsmanni til þess að sjá um akstur og flutning á sorpgámum á höfuðborgarsvæðinu og önnur tilfallandi verkefni tengdum starfinu. Um er að ræða sumarstarf með möguleika á fastráðningu. Vinnutími er samningsatriði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur á krókheysisbílum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf (C/CE)
  • Gilt ökumannskort
  • Hefur lokið við endurmenntun
  • Íslenskukunnátta
  • Sveigjanleiki
  • Stundvísi
Auglýsing birt28. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Eldshöfði 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Meirapróf CPathCreated with Sketch.Vöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar