
Marel
Marel er í hópi stærstu útflutningsfyrirtækja Íslands og er í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu á háþróuðum búnaði og kerfum til vinnslu á fiski, kjöti og kjúklingi. Marel er alþjóðlegt fyrirtæki og hjá því starfa um 7000 manns um allan heim. Fyrirtækið starfrækir skrifstofur og dótturfyrirtæki í fleiri en 30 löndum, auk 100 umboðsmanna og dreifingaraðila.
Vöruframboð fyrirtækisins spannar allt framleiðsluferlið, frá frumvinnslu hráefnis til pökkunar í neytendaumbúðir.
Marel býður upp á mikið úrval háþróaðra tækja og hugbúnaðar, þar á meðal vogir, flokkara, skurðarvélar, sagir, eftirlitsbúnað, beintínsluvélar, frysta, pökkunar- og merkingarvélar, svo eitthvað sé nefnt. Þá býður fyrirtækið upp á samþætt heildarkerfi sem henta á öllum helstu sviðum matvælavinnslu ásamt lausnum sem eru sérsniðnar að þörfum viðskiptavina.
Undanfarin þrjátíu ár höfum við tengt saman það sem viðskiptavinir okkar og samstarfsaðilar gera best og það sem við gerum best. Sameinaðir kraftar hafa skilað matvælaiðnaðinum og samfélaginu auknum verðmætum. Með stöðuga nýsköpun að leiðarljósi hefur Marel umbreyst úr sprotafyrirtæki í heimsleiðtoga á sínu sviði. Fyrirtækið leggur að meðaltali 5-6% af veltu í rannsóknar- og þróunarstarf á ári hverju, sem er hæsta hlutfall sem fyrirfinnst í greininni. Framsæknar tækja- og hugbúnaðarlausnir frá Marel gera framleiðendum kleift að hámarka nýtingu, afköst og arðsemi.

Sumarstarf á lager
Marel is looking for a dynamic team member for a summer warehouse job who wants to play a part in transforming the way food is processed. We offer a first-class working environment and diverse projects.
Field of work:
- Receiving goods from suppliers and registering them
- Delivery of products according to orders
- Participation in continuous improvement
Qualification requirements:
- Student or graduate from a college or university
- Good communication skills and interest in teamwork
- A strong sense of service and ambition
- Interest in reform work
- Initiative and solution-oriented thinking
- Ability to work according to processes
- Good Icelandic skills are a requirement
- Willingness to learn and grow
Interested individuals, regardless of gender, are encouraged to apply for the position.
For further information about the position, please contact Heiðrún Hreiðarsdóttir, HR Consultant,
The application deadline is April 14, 2025.
Applications are only accepted on the Marel website, www.marel.com/jobs.
Auglýsing birt31. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Austurhraun 9, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Ísbúðin Okkar in Hveragerði is Hiring!
Hristingur ehf.

Umsjónarmaður skólahúsnæðis í Barnaskóla Kársness
Barnaskóli Kársness

Sumarstarfsmaður í vöruhús Rubix á Reyðarfirði
Rubix Ísland ehf

Söluráðgjafi í gluggum á fyrirtækjasviði
Byko

Starf á lager
Embla Medical | Össur

Verkastörf í véladeild / Construction work in Machinery dept
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf

Sumarstarf í varahlutateymi-útflutningur
Marel

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Bródering og merking fatnaðar.
Merkt

Garðálfur óskast! / Garden Elf Needed!
Glaðir Garðar

Meiraprófsbílstjóri óskast
Hreinsun og flutningur

Vélamaður á Húsavík
Vegagerðin