
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Sumarstörf - þjónustustöð Húsavík
Ert þú að leita að fjölbreyttu og spennandi starfi þar sem þú færð að njóta útiveru? Við erum að leita að kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til að ganga til liðs við okkur. Opið er fyrir umsóknir um sumarstörf á starfsstöðvum á Húsavík.
Helstu verkefni og ábyrgð
Vinnuhópar eru starfræktir á þjónustustöðvum Vegagerðarinnar yfir sumartímann og sinna þeir almennu viðhaldi vegsvæða.
- Vinna við umferðarmerki, vegvísa, stikur, málningarvinna
- Holuviðgerðir, ristahlið, hreinsun vegsvæðis
- Tiltekt og viðhald í áhaldahúsi og lóð
- Önnur tilfallandi störf er upp kunna að koma hverju sinni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn menntun
- 18 ára eða eldri
- Almennt ökuskírteini
- Góð öryggisvitund
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og hæfni að vinna í hóp
- Góð kunnátta í íslensku eða ensku
Auglýsing birt21. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Haukamýri 7, 640 Húsavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Múrarar, málarar, smiðir / Masonry, painters, carpenters
Mál og Múrverk ehf

Bílastæðamálari / Parking Painter
BS Verktakar

Sláttumenn / Garðyrkja / Hópstjórar - Sumarstarf
Garðlist ehf

Starfsfólk óskast á Norðurlandi - sumarstarf og fastráðning
Íslenska gámafélagið

Sumarstarf
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk

Smiður / Umsjónamaður fasteigna / endurbætur og viðhald
Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur

Hlaupari óskast í sumarstarf - Borgarnes
Íslenska gámafélagið

Starfsmaður á lager
Lýsi

Smiður
Félagsstofnun stúdenta

Starfsmaður í helluverksmiðju
BM Vallá

Handlaginn einstaklingur á Verkstæði
Toyota

Verkamaður
Alson