
Fjarðabyggðahafnir
Fjarðabyggðarhafnir eru næststærsta höfn landsins, með tæplega þriðjung af öllum vöruútflutningi landsmanna og sú stærsta ef eingöngu er litið til útflutnings ál- og fiskafurða. Hafnarsjóður Fjarðabyggðar stendur straum af öllum rekstri hafna.
Hafnarstjórn Fjarðabyggðar hefur umsjón með rekstri og uppbyggingu á athafnasvæðum hafna. Leiðarljós hafnarstjórnar er að viðskiptavinum Fjarðabyggðarhafna sé veit framúrskarandi þjónusta á öllum sviðum hafnarstarfsemi. Hlutverk Fjarðabyggðarhafna er að þjónusta fyrirtæki með hafntengda starfsemi, sjá um samskipti við skip eða umboðsaðila þeirra, framkvæmd hafnsögu, aðstoð með dráttarbát, vigtun sjávarfangs og annað sem fellur undir hafnsækna starfsemi.

Sumarstörf hjá Fjarðabyggðarhöfnum
Fjarðabyggðarhafnir auglýsa laus til umsóknar sumarstörf við hafnir Fjarðabyggðar. Störfin fela í sér öll almenn störf á starfsstöðvum hafnanna. Starfstími er á tímabilinu frá maí og fram til loka ágúst. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Um er að ræða fjölþætt störf sem kalla á mikil samskipti við fólk og fyrirtæki.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við viðskiptavini hafnarinnar s.s. binda og losa skip við komur og brottfarir, afgreiðsla vatns, og rafmagns, sorphirða frá skipum, umhverfismál o.fl.í samvinnu við hafnarverði
- Viðhald hafnarbakka og annarra hafnarmannvirkja
- Tilkynning til yfirhafnarvarðar um bilanir og slit til undirbúnings viðhaldi
- Viðhald öryggisbúnaðar hafnarinnar.
- Hreinsun og snyrting hafnarbakka og hafnarsvæða
- Þrif í starfsstöð og ábyrgð á að umhverfi sé snyrtilegt og vel um gengið. Tækjum, bílum og verkfærum skal raða skipulega upp.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Bílpróf
- Vigtarréttindi er kostur
Auglýsing birt11. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiÖkuréttindiVinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lagerfulltrúi
Rammagerðin

Afgreiðslustarf í sumar
TRI VERSLUN

Sumarafleysingar á heimili fyrir fatlað fólk - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Gleðiríkt tímavinnustarf og sumarafleysing á Selfoss
NPA miðstöðin

Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin

Sumarstarf - Hostel og tjaldsvæði - Lava Hostel and camping
Ferðbúinn ehf.

Aðstoðarmaður tannlæknis
Tannsetrið ehf

Flotastjóri - Rekstrarstjóri
David The Guide ehf.

Verkefnafulltrúi í skaðaminnkandi verkefnum - Frú Ragnheiður
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Sumarafl.- alm.starfsmenn á hjúkr.heimili HVE Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Alm. starfsmaður eldhúsi HVE Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands