Fjarðabyggðahafnir
Fjarðabyggðahafnir
Fjarðabyggðahafnir

Sumarstörf hjá Fjarðabyggðarhöfnum

Fjarðabyggðarhafnir auglýsa laus til umsóknar sumarstörf við hafnir Fjarðabyggðar. Störfin fela í sér öll almenn störf á starfsstöðvum hafnanna. Starfstími er á tímabilinu frá maí og fram til loka ágúst. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Um er að ræða fjölþætt störf sem kalla á mikil samskipti við fólk og fyrirtæki.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta við viðskiptavini hafnarinnar s.s. binda og losa skip við komur og brottfarir, afgreiðsla vatns, og rafmagns, sorphirða frá skipum, umhverfismál o.fl.í samvinnu við hafnarverði
  • Viðhald hafnarbakka og annarra hafnarmannvirkja
  • Tilkynning til yfirhafnarvarðar um bilanir og slit til undirbúnings viðhaldi
  • Viðhald öryggisbúnaðar hafnarinnar.
  • Hreinsun og snyrting hafnarbakka og hafnarsvæða
  • Þrif í starfsstöð og ábyrgð á að umhverfi sé snyrtilegt og vel um gengið. Tækjum, bílum og verkfærum skal raða skipulega upp.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Bílpróf
  • Vigtarréttindi er kostur
Auglýsing birt11. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar