
Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn

Byggingartæknifræðingur / Verkfræðingur
Steypustöðin leitar að Byggingartæknifræðing eða verkfræðing í fullt starf í tæknideild fyrirtækisins. Starfið felur í sér vinnu í hönnunardeild við hönnun og gerð framleiðsluteikninga ásamt magntöku og fleiri tilfallandi verkefnum. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf með mikla möguleika á starfsþróun.
Við hvetjum öll kyn til þess að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hanna burðarvirki og einingar
- Teikna upp framleiðsluteikningar frá utanaðkomandi hönnuðum
- Rýni teikninga
- Magntaka
- Uppsetning framleiðsluskjala
- Samskipti við hönnuði og verkkaupa
Menntunar- og hæfniskröfur
- Byggingartæknifræði eða verkfræði menntun er skilyrði
- Þekking á framleiðslu á forsteyptum einingum er mikill kostur
- Þekking á Autocad, Revit og (þekking á Impact er kostur)
- Góð tölvukunnátta
- Frumkvæði og faglegur metnaður
- Góð samskiptahæfni
- Íslensku og enskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
- Líkamsræktarstyrkur
- Námskeið og fræðsla
- Fjölbreytt verkefni
- Hádegismatur
Auglýsing birt27. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Malarhöfði 10, 110 Reykjavík
Engjaás 2, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
AutoCadFrumkvæðiMannleg samskiptiMetnaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

BIM-stjóri Nýs Landspítala ohf.
Nýr Landspítali ohf.

Tæknimaður í jarðvinnu og yfirborðsfrágangi
Lóðaþjónustan ehf

Verkefnastjóri hjá FSRE
FSRE

VERKEFNASTJÓRI
ÞakCo

Verkstjóri
Smíðaverk ehf.

Byggingafræðingur/Byggingartæknifræðingur
Verksýn

Sérfræðingur í hönnun vatnsaflsvirkjana
Verkís

Framkvæmdaeftirlit á Reykjanesi
Verkís

Raflagnahönnuður
Liska ehf.

Verkefnastjóri Byggingarframkvæmda
E. Sigurðsson

Ljósvistarhönnuður
Liska ehf.

Byggingarfulltrúi
Akraneskaupstaður