Steypustöðin
Steypustöðin
Steypustöðin

Byggingartæknifræðingur / Verkfræðingur

Steypustöðin leitar að Byggingartæknifræðing eða verkfræðing í fullt starf í tæknideild fyrirtækisins. Starfið felur í sér vinnu í hönnunardeild við hönnun og gerð framleiðsluteikninga ásamt magntöku og fleiri tilfallandi verkefnum. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf með mikla möguleika á starfsþróun.

Við hvetjum öll kyn til þess að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hanna burðarvirki og einingar
  • Teikna upp framleiðsluteikningar frá utanaðkomandi hönnuðum
  • Rýni teikninga
  • Magntaka
  • Uppsetning framleiðsluskjala
  • Samskipti við hönnuði og verkkaupa
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Byggingartæknifræði eða verkfræði menntun er skilyrði
  • Þekking á framleiðslu á forsteyptum einingum er mikill kostur
  • Þekking á Autocad, Revit og (þekking á Impact er kostur)
  • Góð tölvukunnátta
  • Frumkvæði og faglegur metnaður
  • Góð samskiptahæfni
  • Íslensku og enskukunnátta
Fríðindi í starfi
  • Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
  • Líkamsræktarstyrkur
  • Námskeið og fræðsla
  • Fjölbreytt verkefni
  • Hádegismatur
Auglýsing birt27. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Malarhöfði 10, 110 Reykjavík
Engjaás 2, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AutoCadPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Metnaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar