
Íslenska gámafélagið
Íslenska gámafélagið er framúrskarandi vinnustaður, þar sem metnaðarfullt starf er unnið af jákvæðu, samstilltu og ábyrgu fólki í anda jafnræðis. Íslenska Gámafélagið var fyrst íslenskra fyrirtækja til að hljóta jafnlaunavottun. Leitast er við að tryggja starfsmönnum sem best starfsskilyrði og möguleika til að vaxa og dafna í starfi. Gildin okkar eru gleði, áreiðanleiki og metnaður og við höfum þau að leiðarljósi í öllum okkar störfum. Íslenska gámafélagið hefur fengið viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki frá árinu 2016.

Meiraprófsbílstjóri óskast á Selfoss
Við leitum af öflugum einstaklingi til að ganga til liðs við okkur
Íslenska gámafélagið leitar af metnaðarfullum einstaklingi til að ganga til liðs við frábæran hóp starfsmanna hjá fyrirtækinu á Suðurlandi. Við leitum að einstaklingi til að starfa á starfsstöð félagsins á Selfoss. Leitast er eftir fagfólki með framúrskarandi þjónustulund.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Meirapróf (C og/eða CE), skylda
- Íslenskukunnátta
- Framúrskarandi þjónustuvilji og sveigjanleiki
- Jákvæðni og samskiptahæfni
- Heilsuhraustur
- Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf.
- Vinnuvélaréttindi æskileg
- Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp.
- Gott vald á íslenskri tungu.
- Góðir samstarfshæfileikar.
Auglýsing birt3. mars 2025
Umsóknarfrestur14. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hrísmýri 1, 800 Selfoss
Kalkslétta 1, 162 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiLíkamlegt hreystiMeirapróf CVinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í einingaverksmiðju
Íslandshús ehf.

Verkstjórar í vinnuskóla
Flóahreppur

Vélamaður í lyfjapökkun/Packaging Mechanic
Coripharma ehf.

Vanur innréttingar sprautari óskast
Parki

Starfsmaður á verkstæði / Uppsetningar
Logoflex ehf

Sumarstörf í garðyrkjudeild Ungmenni fædd 2009 og eldri
Fjarðabyggð

Sumarstörf í áhaldahúsi
Borgarbyggð

Bílaþrif /Car Wash Representative
MyCar Rental Keflavík

Harðfiskvinnsla
Eyrarfiskur ehf

Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan

Vélamaður í flokkunarstöð
Terra hf.

Vélamaður í Hólabrú
Steypustöðin