
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins með rúmlega 30 þúsund íbúa og um um 2500 starfsfólk sem sinna fjölbreyttum störfum á um 70 starfsstöðvum um allan bæ. Mannauðurinn er okkur dýrmætur.
Lögð er áhersla á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði. Við viljum vera áhugaverður og góður vinustaður og árangur okkar er undir reyndu og hæfileikaríku fólki kominn.
Við leggjum áherslu á að skapa starfsumhverfi þar sem starfsfólk fær tækifæri til að efla þekkingu sína, hefur tækifæri til þróunar og fái hvatningu til að sýna frumkvæði og njóta sín í starfi sem skilar sér í aukinni starfsánægju og góðri þjónustu við bæjarbúa.
Við erum heilsueflandi vinnustaður og viljum að öllum líði vel í vinnunni og bæði stjórnendur og starfsfólk leggja sitt að mörkum við að ýta undir og skapa sem best vinnuumhverfi á öllum okkar starfsstöðvum.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í hóp starfsmanna hjá Hafnarfjarðarbæ þá hvetjum við þig til að senda inn umsókn.

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Ákveðið hefur verið að opna fyrir umsóknir á biðlista fyrir sumarstarf hjá Hafnarfjarðarbæ, 18 ára og eldri. Biðlistinn verður opinn til og með 31. maí 2025.
Á þessari stundu er alls óvíst hvort ráðið verður af biðlistanum og eru umsækjendur hvattir til að sækja einnig um annars staðar.
Vinnuskólinn býður upp á fjölbreytt störf t.d. við flokkstjórn, slátt, garðyrkjustörf, sumarnámskeið og fleira.
Fyrirspurnir má senda á skrifstofu Vinnuskólans á [email protected].
Auglýsing birt3. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Strandgata 6, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (23)

Sumarafleysingar á heimili fyrir fatlað fólk - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær

Þroskaþjálfi - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Forfallakennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari í 1. bekk - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Heimilisfræðikennari - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær

Forstöðumaður þjónustumiðstöðvar – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri tómstundamiðstöðvar - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliði - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari á unglingastigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Sérkennari í sérdeild - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Heimilisfræðikennari - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Tónmenntakennari - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarskólastjóri Lækjarskóla
Hafnarfjarðarbær

Tónmenntakennari /sviðslistakennari – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Skrifstofustjóri - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær

Yfirþroskaþjálfi / deildarstjóri á skammtímadvöl fyrir fatlað fólk - Hnotuberg
Hafnarfjarðarbær

Tónmenntakennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Myndmenntakennari– Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðardeildarstjóri tómstundarmiðstöðvar - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri - Leikskólinn Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær

Teymisstjóri í stuðningsþjónustu
Hafnarfjarðarbær
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari í Ævintýraborg við Nauthólsveg
Ævintýraborg við Nauthólsveg

Vatnsendaskóli óskar eftir umsjónarkennurum
Vatnsendaskóli

Deildarstjóri Leikskólinn Lyngholt, Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Leikskólakennari við Leikskólann Lyngholt, Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Fagaðili í raunvísindum með áherslu á efnafræði
Grundaskóli

Leiðbeinandi í sumarfjöri
Borgarbyggð

Aðstoðarforstöðumaður frístundar í Borgarnesi
Borgarbyggð

Kantsteypa Norðurlands Sumarvinna
Kantsteypa Norðurlands ehf.

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Óska eftir leikskólakennari/ starfsmann á deild
Waldorfskólinn Sólstafir

Leikskólastarfsfólk óskast
Helgafellsskóli

Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Leikskólinn Kirkjuból