
Hertz Bílaleiga
Hjá Bílaleigu Flugleiða Hertz á Íslandi starfa um 140 manns um allt land. Stærstu starfsstöðvarnar eru í Keflavík, Hafnarfirði og Reykjavík, einnig erum við með útleigustöðvar á Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði og Skagaströnd. Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á ýmiskonar þjónustu tengdri leigu á bílum, allt hvað hentar hverjum og einum hvort sem vantar bíla til lengri eða skemmri tíma eða þá til kaups á bílasölunni okkar í Selhellu í Hafnarfirði.
Hertz Car Rental in Iceland employs around 140 people across the country. The largest offices are in Keflavík, Hafnarfjörður and Reykjavík, and we also have rental offices in Akureyri, Egilsstaðir, Ísafjörður and Skagaströnd. We offer our customers a variety of services related to car rental, everything to suit everyone, whether they need cars for a long or short term or to purchase at our car dealership in Selhella in Hafnarfjörður.
Bílstjóri á bílaflutningabíl / Car Transporter driver
Vegna aukinna verkefna leitum við hjá Hertz Bílaleigu að bílstjóra á bílaflutningabíl okkar. Starfið felur í sér ferjun á bílum á starfsstöð okkar í Keflavík og Hafnarfirði. Unnið er á vöktum 2-2-3 frá 8:00 – 19:00.
Æskilegt að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst.
Due to increased projects, Hertz Car Rental is looking for a driver for our car transporter. The job includes ferrying cars, to our facility in Keflavík and Hafnarfjörður. We operate in 2-2-3 shift system from 8:00 - 19:00.
Advantage that the employee can start work as soon as possible.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur á bílaflutningabíl / Driving a car transporter
- Afleysing á björgunarbíl / Replacement of rescue vehicle
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meiraprófsréttindi C, CE skilyrði D1 kostur / Drivers licence C and CE required and D1 advantage
- Stundvísi / Punctuality
- Þjónustulund / Service spirit
- Góð samskiptahæfni / Good communication skills
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur / Subsidized lunch
- Afsláttur frá samstarfsaðilum / Discounts from partners
- Reglulega viðburði í boði fyrirtækisins eða starfsmannafélagsins / Regular events offered by the company or the employee association
- Íþróttastyrkur / Fitness grant
Auglýsing birt2. apríl 2025
Umsóknarfrestur11. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Selhella 5, 221 Hafnarfjörður
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf - Meiraprófsbílstjóri á Húsavík
Eimskip

Verkstjóri - Akranes
Terra hf.

MS REYKJAVÍK - BÍLSTJÓRI Í DREIFINGU
Mjólkursamsalan

ÓSKAR EFTIR BÍLSTJÓRA OG AÐSTOÐ Í ELDHÚSI
Veislulist

Standsetning og þrif / PDI and detailing
Porsche á Íslandi

Bílstjórar
Hópferðabílar Reynis Jóhannsonar

Workers and machines operators wanted full and part time
Klettur-Skipaafgreiðsla ehf.

Meiraprófsbílstjóri óskast á Borganes / C driver in Borganes
Íslenska gámafélagið

Sumarstarf - áfylling í verslanir á höfuðborgarsvæðinu
Norðanfiskur

Bílstjóri - Sölufólk Sómi
Sómi

Meiraprófsbílstjórar
Bifreiðastöð ÞÞÞ

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX