
Rubix Ísland ehf
Rubix er leiðandi fyrirtæki í Evrópu sem dreifingaraðili á iðnaðarrekstrarvöru og er þekkt fyrir hágæðavörur og sveigjanlega þjónustu. Framúrskarandi þjónusta okkar ber fyrst og síðast að þakka góðu starfsfólki.
Rubix á Íslandi starfrækir vöruhús á svæði Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði, vöruhús, verslun og skrifstofur á Dalvegi í Kópavogi.
Rubix á og rekur Verkfærasöluna en Verkfærasalan er með verslun í Síðumúla í Reykjavik, á Akureyri og í Hafnarfirði.
Rubix er ört stækkandi fyrirtæki á Íslandi með um samtals 80 starfsmenn hérlendis.

Sumarstarfsmaður í vöruhús Rubix á Reyðarfirði
Rubix óskar eftir öflugum sumarstarfsmanni í vöruhús okkar innan athafnasvæðis Alcoa á Reyðarfirði.
Rubix þjónustar starfsemi Alcoa Fjarðaáls með sérsniðna og víðtæka þjónustu á sviði vöruhúsa og aðfanga vegna varahluta og rekstrarvara.
Vinnutími 8-16 mánudaga til föstudaga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka vörusendinga
- Afgreiðsla pantana
- Önnur tilfallandi störf í vöruhúsinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi, áreiðanleiki og heiðarleiki
- Þjónustulund
- Góð íslensku eða enskukunnátta
- 18 ára lágmarksaldur
Auglýsing birt1. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hraun 1, 731 Reyðarfjörður
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiHreint sakavottorðSamviskusemiStundvísiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf á lager
Heilsa

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf

Sumarstarf - Móttaka og umpökkun Lyfja
Heilsa

Starf á lager
Fastus

Móttaka og umpökkun lyfja
Heilsa

Vélamaður í Vatnsskarðsnámu
Steypustöðin

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Verslunarstjóri - Kjörbúðin Skagaströnd
Kjörbúðin

Sumarstarf / Framtíðarstarf
M.Brothers ehf.

Vélamaður á Húsavík
Vegagerðin

Starfsmaður í innkaupadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Sumarstarfsmaður í framkvæmda- og rekstrardeild
Hafnarfjarðarbær