
Rubix Ísland ehf
Rubix er leiðandi fyrirtæki í Evrópu sem dreifingaraðili á iðnaðarrekstrarvöru og er þekkt fyrir hágæðavörur og sveigjanlega þjónustu. Framúrskarandi þjónusta okkar ber fyrst og síðast að þakka góðu starfsfólki.
Rubix á Íslandi starfrækir vöruhús á svæði Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði, vöruhús, verslun og skrifstofur á Dalvegi í Kópavogi.
Rubix á og rekur Verkfærasöluna en Verkfærasalan er með verslun í Síðumúla í Reykjavik, á Akureyri og í Hafnarfirði.
Rubix er ört stækkandi fyrirtæki á Íslandi með um samtals 80 starfsmenn hérlendis.

Sumarstarfsmaður í vöruhús Rubix á Reyðarfirði
Rubix óskar eftir öflugum sumarstarfsmanni í vöruhús okkar innan athafnasvæðis Alcoa á Reyðarfirði.
Rubix þjónustar starfsemi Alcoa Fjarðaáls með sérsniðna og víðtæka þjónustu á sviði vöruhúsa og aðfanga vegna varahluta og rekstrarvara.
Vinnutími 8-16 mánudaga til föstudaga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka vörusendinga
- Afgreiðsla pantana
- Önnur tilfallandi störf í vöruhúsinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi, áreiðanleiki og heiðarleiki
- Þjónustulund
- Góð íslensku eða enskukunnátta
- 18 ára lágmarksaldur
Auglýsing birt1. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hraun 1, 731 Reyðarfjörður
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiHreint sakavottorðSamviskusemiStundvísiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Yfirverkstjóri á Selfossi
Vegagerðin

Eftirlitsmaður á umsjónardeild Austursvæðis
Vegagerðin

Verkstæði, Powder Coating, lampasmiðja
Flúrlampar ehf / lampar.is

Stólpi Gámar ehf - tímabundið starf!
Stólpi Gámar ehf

Fjölbreytt sumarstarf í heildverslun
Ísól ehf

Gatna og bílastæða málari - Parking lot painter
BS Verktakar

Górilla Vöruhús leitar að bílstjóra í framtíðarstarf 🥳
GÓRILLA VÖRUHÚS

Múrari með reynslu / Mason with experience
Einingaverksmiðjan

Experienced construction worker - Byggingastarfsmaður
Einingaverksmiðjan

Meiraprófsbílstjóri óskast í sumar.
Aalborg-portland íslandi ehf

Starfsmaður í skiltagerð - Vanir og óvanir
Velmerkt ehf

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli