Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan
 Einingaverksmiðjan

Múrari með reynslu / Mason with experience

Við óskum eftir múrara í nýja og glæsilega Einingaverksmiðju staðsetta á völlunum í Hafnarfirði.

Einingaverksmiðjan sérhæfir sig í og framleiðir forsteyptar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og áratuga verkkunnáttu. Hjá fyrirtækinu starfa um 75 starfsmenn.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn múrvinna
  • Frágangur og viðgerðir
  • Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Múraraiðn eða mikil reynsla af sambærulegu starfi
  • Reynsla af sambærilegu starfi
  • Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð
  • Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni
  • Góð enskukunnátta
Auglýsing birt9. maí 2025
Umsóknarfrestur31. maí 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Mjög góð
Staðsetning
Koparhella 5
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Múraraiðn
Starfsgreinar
Starfsmerkingar