
Einingaverksmiðjan
Einingarverksmiðjan er staðsett í nýju verksmiðjuhúsnæði að Koparhellu 5, 221 Hafnarfirði.
Einingaverksmiðjan ehf. var stofnuð árið 1994. Frá upphafi hefur Einingaverksmiðjan sérhæft sig í og framleitt forsteyptar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og áratuga verkkunnáttu. Hjá fyrirtækinu starfa um 75 starfsmenn.

Múrari með reynslu / Mason with experience
Við óskum eftir múrara í nýja og glæsilega Einingaverksmiðju staðsetta á völlunum í Hafnarfirði.
Einingaverksmiðjan sérhæfir sig í og framleiðir forsteyptar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og áratuga verkkunnáttu. Hjá fyrirtækinu starfa um 75 starfsmenn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn múrvinna
- Frágangur og viðgerðir
- Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Múraraiðn eða mikil reynsla af sambærulegu starfi
- Reynsla af sambærilegu starfi
- Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni
- Góð enskukunnátta
Auglýsing birt9. maí 2025
Umsóknarfrestur31. maí 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt
Staðsetning
Koparhella 5
Starfstegund
Hæfni
Múraraiðn
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í eignaumsýslu - Tímabundin afleysing vegna fæðingarorlofs
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Smiður
Gluggar og Garðhús ehf

Vélamaður
Emmessís ehf.

Múrari með reynslu
HH hús

Húsasmiður - Framtíðarstarf
HH hús

Hlutastarf á Hellu
Holta

Smiður óskast
Bergþing ehf.

Smiðir og blikksmiðir óskast í vinnu
Borg Byggingalausnir ehf.

Bílaviðgerðarmaður fyrir Mazda
Mazda á Íslandi | Brimborg

Inventory employee - lagerstarfsmaður
Vinnupallar

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Einingaverksmiðjan

Staðarstjóri á Norðurlandi
Mannverk