
Ísól ehf
Ísól ehf er framsækin heildsala sem hefur þjónustað iðnað á Íslandi í yfir 60 ár. Meginstarfsemi fyrirtækisins er heildsala á verkfærum, festingum og efnavöru á fyrirtækjamarkaði. Hjá Ísól vinnur metnarfullt starfsfólk sem leggur sig allt fram við að veita viðskiptavinum sínum afburða góða þjónustu.
Helstu viðskiptavinir fyrirtækisins eru verktakar, framleiðslufyrirtæki, þjónustufyrirtæki, endursöluaðilar o.f.l.

Fjölbreytt sumarstarf í heildverslun
Sumarstarf við útkeyrslu, aðstoð í verslun og vörumóttöku. Möguleiki á áframhaldandi vinnu með skóla.
Ísól ehf er framsækin heildsala sem hefur þjónustað iðnað á Íslandi í yfir 65 ár. Meginstarfsemi fyrirtækisins er heildsala á verkfærum, festingum, vinnufötum og efnavöru á fyrirtækjamarkaði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð í verslun
- Útkeyrsla á vörum
- Móttaka, talning og frágangur á vörum.
- Samantekt pantana
- Önnur tilfallandi störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af lagerstörfum og birgðahaldi er kostur.
- Reynsla af afgreiðslustörfum er kostur.
- Frumkvæði, skipulagshæfni og vilji til að vinna sjálfstætt
- Jákvæðni og sveigjanleiki
- Íslenskukunnátta skilyrði
- Bílpróf skilyrði
Auglýsing birt6. maí 2025
Umsóknarfrestur13. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Ármúli 17, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniLagerstörfÖkuréttindiSkipulagÚtkeyrsla
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi á fyrirtækjasviði
Byko

STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI
Bako Verslunartækni

Sumarstarf á Akureyri
Þór hf

Súkkulaðigerð/Chocolate making Frá 06.00-14.00
Omnom

Starfsfólk í verslun - sala og vöruframsetningar
Garðheimar

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás

Starfsmaður í framleiðslu og útkeyrslu
Formar ehf.

Vélamenn og bílstjórar
Ístak hf

Steypudælubílstjóri (Concrete Pump Operator)
Steypustöðin

Sumarstarf í bílaþvotti / Carwash-Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Steypubílstjóri á Selfossi - Sumarstarf
Steypustöðin

Yfirverkstjóri á Selfossi
Vegagerðin