BS Verktakar
BS Verktakar
BS Verktakar

Gatna og bílastæða málari - Parking lot painter

BS Verktakar leita að vönum bílastæða málara, en allar viðeigandi umsóknir verða teknar til skoðunar. Fyrirtækið er til húsa í Skútuvogi 1F, 101 Reykjavík en starfar víðsvegar um höfuðborgarsvæðið og eins út á landi. Mikil vinna í boði, talsvert um óhefðbundinn vinnutíma (þegar færi og veður gefst til að mála). Líkamlegt hreysti og sveigjanleiki mikilvægur, bílpróf æskilegt.

Mögulega verkstjórastaða í boði fyrir rétttan kandídat.

-----

BS Contractors seek an experienced parking and road marking painter, however all serious applicants will be considered. The company is based in Skútuvogur 1F, 104 Reykjavík but operates all over the capital area and around the country. Plenty of work to be had, be aware that the operation hours might be unusual (when the conditions are right for, and lots can be emptied for painting). Physical fitness and flexability important, a driver's license is

Possible foreman position available for the right candidate.

-----

BS Verktakar poszukuje doświadczonego malarza parkingów i oznakowania dróg, jednak wszyscy poważni kandydaci będą brani pod uwagę. Firma ma siedzibę w Skútuvogur 1F, 104 Reykjavík, ale działa na terenie całej stolicy i całego kraju. Jest dużo pracy, pamiętaj, że godziny pracy mogą być nietypowe (gdy warunki są odpowiednie, a miejsca można opróżnić do malowania). Ważne są sprawność fizyczna i elastyczność, prawo jazdy jest

Możliwe stanowisko brygadzisty dostępne dla odpowiedniego kandydata.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Mælingar og málun bílastæða / Measurement and painting of parking lots
  • Frágangur og umhirða stensla, tækja og verkfæra / Care and utilization of stensils, equipment and tools
  • Umhirða og notkun öryggisbúnaðar (keilur, fatnaður etc) / Care and use of security equipment (cones, security cloathing etc)
  • Tilfallandi vinna við malbiksviðgerðir / Occasional work with asphalt repairs
Menntunar- og hæfniskröfur

Reynslu af málun bílastæða og/eða vega merkingum, reynsla af málun og málningar sprautum kostur. Gerð er krafa um líkamlegt hreysti.

-----

Experience in parking lot and/or road markings. Experience with painting and paint sprayers is a definite advantage. Physical fitness is a must.

Fríðindi í starfi

Ferðir til og frá vinnu.

-----

Transport to and from work.

Auglýsing birt9. maí 2025
Umsóknarfrestur16. maí 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Grunnfærni
PólskaPólska
Valkvætt
Grunnfærni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Byrjandi
Staðsetning
Skútuvogur 1f, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.MálningarvinnaPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar