Fagkaup ehf
Fagkaup ehf
Fagkaup ehf

Launafulltrúi Fagkaupa

Fagkaup óskar eftir að ráða öflugan launafulltrúa til starfa. Um 100% starf er að ræða hjá framsæknu fyrirtæki.

Launafulltrúi Fagkaupa heldur utan um launagreiðslur félagsins. Að laun séu greidd út á réttum tíma og að launasetning sé innan ramma jafnlaunakerfis. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf í góðu starfsumhverfi þar sem samvinna og góður starfsandi ríkir.

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni launafulltrúa eru eftirfarandi: 

  • Almenn launavinnsla 
  • Vöktun kjarasamninga og markaðslauna
  • Skil á skilagreinum til lífeyrissjóða, stéttarfélaga og opinberra aðila
  • Viðhald launatöflu 
  • Launagreining og vöktun 
  • Greining á verðmæti starfa og starfaflokkun 
  • Yfirumsjón viðveruskráningar 
  • Greiningar og framsetning tölulegra gagna
  • Önnur tilfallandi verkefni 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi 
  • Haldbær reynsla af launavinnslu og launagreiningum 
  • Góð samskiptahæfni og þjónustulund 
  • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri 
  • Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð 
Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur 
  • Samgöngustyrkur til umhverfisvænna ferðamáta 
  • Niðurgreiddur hádegismatur 
  • Öflug og virkt félagslíf 
Auglýsing birt25. mars 2025
Umsóknarfrestur19. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Klettagarðar 25, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.LaunavinnslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar