Hrunamannahreppur
Hrunamannahreppur
Hrunamannahreppur

Forstöðumaður bókasafns / skjalavarsla

Um er að ræða nýja stöðu í nýju ráðhúsi og mun viðkomandi starfsmaður móta starfið í góðri samvinnu við sveitarstjóra. Starfsmaðurinn verður forstöðumaður bókasafns og sinnir jafnframt afgreiðslu og símsvörun fyrir Ráðhús Hrunamannahrepps sem er á sama stað. Í starfinu felst einnig almenn skjalavarsla og undirbúningur og frágangur vegna sveitarstjórnarfunda í samvinnu við sveitarstjóra.

Helstu verkefni og ábyrgð

Umsjón með rekstri Bókasafns Hrunamanna. Móttaka, afgreiðsla og símsvörun bæði bókasasfns og ráðhúss.  Almenn skjalavarsla og undirbúningu og frágangur vegna sveitarstjórnarfunda. 

Menntunar- og hæfniskröfur

Óskað er eftir skipulögðum aðila með menntun sem nýtist í starfi.  
Reynsla af skjalavörslu og/eða starfi á bókasafni er æskileg
Góð tungumálakunnátta er kostur og góð tölvukunnátta er skilyrði.
Krafa er gerð um ríka skipulagshæfileika.  
Góðir samskiptahæfileikar og frumkvæði í starfi er skilyrði  

Auglýsing birt14. apríl 2025
Umsóknarfrestur25. apríl 2025
Laun (á mánuði)650.000 - 750.000 kr.
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Akurgerði 4, 845 Flúðir
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Opinber stjórnsýslaPathCreated with Sketch.Skipulag
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar