
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Starfsmaður í fjárstýringu
Fjármáladeild Eimskips leitar að jákvæðum og lausnamiðuðum einstaklingi í fullt starf við fjárstýringu.
Á fjármálasviði starfar metnaðarfullt og samheldið teymi sem leggur sig fram við að bæta verkferla og halda góðum tengslum við innlenda sem og erlenda samstarfsaðila. Við leggjum áherslu á heilbrigt starfsumhverfi, góðan teymisanda og tækifæri til vaxtar og þróunar.
Ef þú hefur brennandi áhuga á fjármálum, vinnur af nákvæmni og átt auðvelt með samskipti - þá viljum við heyra frá þér!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með greiðslu reikninga
- Samskipti við íslenskar og erlendar fjármálastofnanir
- Stuðningur við greiðslur erlendra samstæðufélaga
- Afstemmingar á lánardrottnum og eftirlit með greiðslufrestum
- Þátttaka í uppgjörum, innleiðingu verkferla og umbótaverkefnum
- Upplýsingagjöf til samstarfsaðila
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
- Góð almenn tölvukunnátta
- Reynsla af gjaldkerastörfum og/eða bókhaldi er kostur
- Samskipta- og skipulagshæfni
- Sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
- Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. heilsuræktarstyrk, sálfræðiþjónustustyrk, samgöngustyrk og fleira
- Gott mötuneyti og matur niðurgreiddur fyrir starfsfólk
- Farsímaáskrift og net heima
Auglýsing birt16. apríl 2025
Umsóknarfrestur27. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sundabakki 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Launafulltrúi
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Forstöðumaður bókasafns / skjalavarsla
Hrunamannahreppur

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Innkaupastjóri
N1

Aðstoðarmaður lögmanna
Bótaréttur ehf

Svæðisfulltrúi á Höfuðborgarsvæðinu
Svæðisstöðvar íþróttahéraða

Sumarstarf á Akureyri - Fulltrúi í afgreiðslu
Eimskip

Söluráðgjafi með iðnþekkingu
Skanva ehf

Innheimtufulltrúi í búvörudeild SS - 50% starf
SS - Sláturfélag Suðurlands

Sérfræðistörf á Álagningarsviði
Skatturinn

Starfsmaður óskast í lestun og skjalagerð
Seafood Service

Verkefnastjóri á hjúkrunardeild
Hrafnista