SS - Sláturfélag Suðurlands
SS - Sláturfélag Suðurlands

Innheimtufulltrúi í búvörudeild SS - 50% starf

Sláturfélag Suðurlands (SS) óskar eftir fulltrúa í búvörudeild til að annast innheimtu viðskiptakrafna og reikningagerð. Um er að ræða 50% starf í spennandi starfsumhverfi hjá metnaðarfullu og traustu fyrirtæki í matvælaiðnaði. Staðsetning fulltrúa í búvörudeild er á Fosshálsi 1, Reykjavík.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Greiðsluhæfismat viðskiptavina
  • Innheimta viðskiptakrafna
  • Samskipti við viðskiptavini búvörudeildar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi, þekking á innheimtu viðskiptakrafna er kostur
  • Starfsreynsla sem nýtist í starfi
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Búi yfir sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfni ásamt nákvæmni og vandvirkni i starfi
  • Færni og lipurð í mannlegum samskiptum eru skilyrði, ásamt hæfni til að starfa í teymi
Auglýsing birt10. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Fossháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar