Kraftur
Kraftur
Kraftur

Fjáröflunarstjóri

Kraftur leitar eftir öflugum og jákvæðum einstakling sem brennur fyrir umbótum og samfélagslegri velferð. Í boði er fjölbreytt og skemmtilegt starf í spennandi umhverfi hjá framsæknu almannaheillafélagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipulag og utanumhald fjáröflunar félagsins.  
  •  Umsjón með vefverslun félagsins, innkaupum og afgreiðslu pantana og söluvarnings í verslanir. 
  • Umsjón með mánaðarlegum styrktaraðilum félagsins og annarra fjáröflunarverkefna.
  • Samskipti og samstarf við styrktaraðila og aðra velunnara. 
  • Umsjón með framleiðslu á Lífið er núna perluarmböndum. 
  • Umsjón með uppgjöri og birgðarskráningu söluvarnings félagsins. 
  • Þróun vefverslunar, framleiðslu á nýjum styrktarvörum og nýrra styrktarleiða. 
  • Umsjón með daglegum rekstri skrifstofu eins og pöntun aðfanga, afgreiðslu o.s.frv.  
  • Annast önnur tilfallandi verkefni sem rúmast innan starfshlutfalls starfsmanns.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi.
  • Færni í mannlegum samskiptum og framkomu.
  • Reynsla eða þekking á málaflokknum, t.d. stuðningi við ungt fólk með krabbamein, aðstandendur eða skyldum heilbrigðis- og velferðarmálum er kostur.
  • Þekking eða reynsla af starfi innan félagasamtaka er kostur.
  • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfileikar.
  • Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í ræðu og riti.
  • Tölvufærni.
Auglýsing birt12. maí 2025
Umsóknarfrestur27. maí 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Framkoma/FyrirlestarPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TextagerðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar