
SS - Sláturfélag Suðurlands
Fulltrúi á skrifstofu Sláturfélags Suðurlands, 50-100% starf
Við hjá Sláturfélagi Suðurlands leitum okkur að liprum og sveigjanlegum liðsmanni á skrifstofu okkar á Selfossi. Um er að ræða hlutastarf en starfshlutfall getur verið breytilegt eftir árstíðum. Starfið er um 50% starf utan sláturtíðar að hausti og að hluta yfir sumarið, en þá er um fullt starf að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við bændur vegna sláturgripa
- Símsvörun og úthringingar
- Skipulag slátrunar í samstarfi við bændur
- Skráningar í tölvukerfi vegna gripa og birgðaskráningar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð almenn tölvukunnátta
- Færni í Excel
- Mikil þjónustulipurð og góð íslenskukunnátta
- Innsýn/þekking á landbúnaði og skepnuhaldi er kostur
Auglýsing birt12. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Fossnes svæði 80, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiMannleg samskiptiMicrosoft ExcelSkipulagÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

QA Technician
Alvotech hf

Technical Records Control Agent
Icelandair

Fjáröflunarstjóri
Kraftur

Sumarstarf – Þjónustumeistari (50%)
Straumlind ehf

A4 – Leitar eftir öflugum bókara
A4

Sérfræðingur á skrifstofu heilbrigðisþjónustu
Heilbrigðisráðuneytið

Bókari
Seaborn Iceland

Þjónustufulltrúi hjá Igloo/Leiguskjóli
Leiguskjól

Sérfræðingur í skipulagsgerð og stefnumótun
Skipulagsstofnun

Skrifstofustarf
Örugg afritun

Viltu styðja við sölustarfið okkar?
Star-Oddi (Stjörnu-Oddi hf.)

Þjónustufulltrúi - sumar
DHL Express Iceland ehf