
Rafkaup
Vefverslun / Markaðsmál
Rafkaup óskar að ráða starfsmann til að hafa umsjón með vefverslun og markaðsmálum fyrirtækisins.
Helstu verkefni;
- Umsjón og innsetning á vörum í vefverslun
- Umsjón með auglýsingum og markaðsmálum
- Umsjón og framleiðsla á kynningarefni
- Almenn skrifstofustörf
Hæfniskröfur:
- Skylirði er að viðkomandi tali íslensku og ensku
- og hafi gott vald á skrifuðum texta
- Þekking af sambærilegu starfi æskileg
- Þekking eða reynsla af, Navision, WooCommers,
- Photoshop, Mailchimp eða sambærilugum forritum.
- Reglusemi og góð ástundun
Starfshlutfall eftir samkomulagi
Einungis reyklausir einstaklingar koma til greina.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Rafkaup er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu á lömpum, lampabúnaði, ljósaperum og tengdum búnaði.
Rafkaup rekur í dag verslun í Ármúla 24 og Síðumúla 34 ,ásamt sölu til fagmanna, stofnana og fyrirtækja
Auglýsing birt13. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Ármúli 24, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skrifstofuumsjón
Vinnvinn

Ritari/aðstoð á Bjargi Endurhæfingu AK.
Bjarg endurhæfing

Starfsmaður í þjónustuver á Akranesi
Ritari

Fulltrúi á fjármála- og greiningarsviði
Fjarðabyggð

Þjónustufulltrúi inn- og útflutnings
Frakt

Það á að vera gaman í vinnunni...
Takk ehf

Fulltrúi í afgreiðslu
Eimskip

Ert þú söludrifinn einstaklingur?
Billboard og Buzz

Innheimtufulltrúi
DHL Express Iceland ehf

Lækning - hlutastarf í móttöku og símsvörun
Lækning

Skrifstofustarf
BSRB

Þjónusturáðgjafi
Alþjóðasetur