

Fjölhæfur skrifstofustjóri
Ísbor ehf óskar eftir að finna skrifstofustjóra með fjölbreytta hæfileika.
Í starfinu felst reikningagerð, launakeyrsla, útbúa verkferla, dagskrágerð verkefna, samskipti við viðskiptavini, birtingar á samfélagsmiðlum ofl.
Vinnutími er umsemjanlegur en þarf að vera reglulegur.
Hæfniskröfur:
- Gott fjármálalæsi með menntun sem tengist viðskiptum eða fjármálum
- Reynsla af reikningagerð og launamálum
- Skipulögð vinnubrögð
- Góð tölvuhæfni á helstu forrit.
Kostir en ekki kröfur:
- Myndvinnsla
- Þekking á samfélagsmiðlaauglýsingum
- Góð þekking á verklegum framkvæmdum
- Góð þekking á DK hugbúnaði
Auglýsing birt19. apríl 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Lyngás 20, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
DKMicrosoft Excel
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur á skrifstofu heilbrigðisþjónustu
Heilbrigðisráðuneytið

Viðskiptastjóri öryggislausna hjá Öryggismiðstöðinni
Öryggismiðstöðin

Bókari
Seaborn

Þjónustufulltrúi hjá Igloo/Leiguskjóli
Leiguskjól

Verkalýðsfélag Vestfirðinga auglýsir eftir skrifstofustjóra
Verkalýðsfélag Vestfirðinga

Sérfræðingur í skipulagsgerð og stefnumótun
Skipulagsstofnun

Skrifstofustarf
Örugg afritun

Viltu styðja við sölustarfið okkar?
Star-Oddi (Stjörnu-Oddi hf.)

Þjónustufulltrúi - sumar
DHL Express Iceland ehf

Læknamóttökuritari 50% staða
Útlitslækning

Þjónustufulltrúi í heildsölu hjólbarða
Klettur - sala og þjónusta ehf

Skrifstofustjóri
HH hús