

Fjölhæfur skrifstofustjóri
Ísbor ehf óskar eftir að finna skrifstofustjóra með fjölbreytta hæfileika.
Í starfinu felst reikningagerð, launakeyrsla, útbúa verkferla, dagskrágerð verkefna, samskipti við viðskiptavini, birtingar á samfélagsmiðlum ofl.
Vinnutími er umsemjanlegur en þarf að vera reglulegur.
Hæfniskröfur:
- Gott fjármálalæsi með menntun sem tengist viðskiptum eða fjármálum
- Reynsla af reikningagerð og launamálum
- Skipulögð vinnubrögð
- Góð tölvuhæfni á helstu forrit.
Kostir en ekki kröfur:
- Myndvinnsla
- Þekking á samfélagsmiðlaauglýsingum
- Góð þekking á verklegum framkvæmdum
- Góð þekking á DK hugbúnaði
Auglýsing birt19. apríl 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Lyngás 20, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
DKMicrosoft Excel
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viðskiptaþróunarstjóri / Business Development Manager (BDM)
Race Taxi - Iceland

Launafulltrúi
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Forstöðumaður bókasafns / skjalavarsla
Hrunamannahreppur

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Innkaupastjóri
N1

Starfsmaður í fjárstýringu
Eimskip

Aðstoðarmaður lögmanna
Bótaréttur ehf

Svæðisfulltrúi á Höfuðborgarsvæðinu
Svæðisstöðvar íþróttahéraða

Sumarstarf á Akureyri - Fulltrúi í afgreiðslu
Eimskip

Söluráðgjafi með iðnþekkingu
Skanva ehf

Technical Success Manager
Aftra

Innheimtufulltrúi í búvörudeild SS - 50% starf
SS - Sláturfélag Suðurlands