
HH hús
HH Hús er byggingarfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, stofnað árið 2003. Markmið fyrirtækisins er að veita framúrskarandi þjónustu, fagleg vinnubrögð og veita góða upplýsingagjöf. Frá stofnun hefur HH Hús sérhæft sig í fjölbreyttum verkefnum, bæði nýbyggingum og fjölbreyttum viðhaldsverkefnum. HH Hús er alverktaki með smiði og pípara ásamt því að vera með samninga við undirverktaka eins og t.d. múrara og rafvirkja.
Skrifstofustjóri
HH Hús er lítið en öflugt fjölskyldufyrirtæki á byggingamarkaði sem nú leitar að fjölhæfum skrifstofustjóra sem hefur gaman af að vinna sjálfstætt og stýra verkefnum. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir réttan aðila sem er tilbúinn til að læra nýja hluti og bæta mikilvægri reynslu í þekkingarbankann sinn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Rekstur skrifstofu
- Mannauðsmál
- Færsla bókhalds og einföld uppgjör
- Vinnsla launa
- Utanumhald verkefna
- Samskipti við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Viðskiptamenntun á háskólastigi og fjölbreytt reynsla af skrifstofustörfum
- Reynsa af DK bókhaldskerfinu æskileg
- Áreiðanleiki og nákvæmni
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Frábærir samskiptaeiginleikar
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Fríðindi í starfi
Við bjóðum upp á mikinn sveigjanleika í starfi og góð laun fyrir réttan aðila.
Auglýsing birt7. maí 2025
Umsóknarfrestur26. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 21, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Verkalýðsfélag Vestfirðinga auglýsir eftir skrifstofustjóra
Verkalýðsfélag Vestfirðinga

Verkefnastjóri - Reyðarfjörður
VHE

Viltu styðja við sölustarfið okkar?
Star-Oddi (Stjörnu-Oddi hf.)

Sérfræðingur í mannauðsmálum - Tímabundið starf
Byko

Viltu leiða deild mannauðs hjá Skattinum?
Skatturinn

Bókari og uppgjörsaðili
Uppgjör og reikningsskil ehf.

Staff and Quality Manager - Fjallsárlón
Fjallsárlón ehf.

Rekstrarstjóri LAVA Centre á Hvolsvelli
LAVA Centre

Bókari hjá Klettabæ
Klettabær

Rekstraraðili mötuneytis
Heimavist MA og VMA

A4 – Leitar eftir öflugum bókara
A4

Bókari - Ertu að útskrifast
Fastland ehf