Eimskip
Eimskip
Eimskip

Sumarstarf á Akureyri - Fulltrúi í afgreiðslu

Við leitum að metnaðarfullum og þjónustuliprum einstaklingi í fjölbreytt sumarstarf sem fulltrúi á skrifstofu félagsins á Akureyri.

Vinnutími er frá kl. 08:00 til 16:00 á virkum dögum.

Eimskip leggur áherslu á jafnrétti, heilsu og vellíðan starfsfólks þar sem markvisst er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun að jafnri stöðu óháð kyni og leitast eftir því að hafa vinnuumhverfið sem öruggast og heilsusamlegast.

Í anda jafnréttisstefnu Eimskips eru öll kyn hvött til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Símsvörun og afgreiðsla
  • Samskipti við viðskiptavini
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Almenn tölvukunnátta
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
  • Samgöngustyrkur
  • Matur niðurgreiddur fyrir starfsfólk
Auglýsing birt16. apríl 2025
Umsóknarfrestur27. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Strandgata, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar