
Iceland ProServices
Iceland ProTravel, with offices in several countries, is the leading DMC agent and tour operator in Europe specializing in Iceland.

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland Pro Services ehf. leitar að öflugum liðsmanni í fjármála- og bókhaldsdeild fyrirtækisins. Iceland Pro Services ehf. er hluti af samstæðu Iceland ProTravel Group sem er með starfsemi á Íslandi, Þýskalandi og Sviss. Um er að ræða fjölbreytileg verkefni.
Um er að ræða sumarstarf með möguleika á framtíðarstarfi. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skráning og bókun á innkaupareikningum
- Eftirlit með samþykktum reikningum
- Almennar afstemmingar
- Önnur tilfallandi verkefni á bókhalds- og fjármálasviði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kunnátta á DK bókhaldskerfi er kostur
- Góð almenn tölvukunnátta
- Færni í samskiptum, frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð ensku- og íslenskukunnátta
Auglýsing birt17. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fjölhæfur skrifstofustjóri
Ísbor ehf

Launafulltrúi
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Forstöðumaður bókasafns / skjalavarsla
Hrunamannahreppur

Innkaupastjóri
N1

Starfsmaður í fjárstýringu
Eimskip

Sérfræðingur á fjármálasviði
Advania

Aðstoðarmaður lögmanna
Bótaréttur ehf

Svæðisfulltrúi á Höfuðborgarsvæðinu
Svæðisstöðvar íþróttahéraða

Sumarstarf á Akureyri - Fulltrúi í afgreiðslu
Eimskip

Bókari
KAPP ehf

Söluráðgjafi með iðnþekkingu
Skanva ehf

Innheimtufulltrúi í búvörudeild SS - 50% starf
SS - Sláturfélag Suðurlands