Vínbúðin
Vínbúðin
Vínbúðin

Bókari

Við leitum að öflugum einstaklingi til að ganga til liðs við frábæran hóp starfsfólks ÁTVR. Viðkomandi þarf að vera jákvæður og metnaðarfullur með reynslu og þekkingu í bókhaldi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skráning reikninga í samþykktarferli
  • Bókun fjárhagsbókhalds
  • Afstemmingar við birgja
  • Afstemmingar á fjárhag
  • Umsjón með bókun á sjóði
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sambærilegu starfi

  • Menntun sem nýtist í starfi

  • Góð kunnátta í bókhaldskerfum

  • Kunnátta í Excel

  • Nákvæmni og vandvirkni

  • Þjónustulund

  • Jákvætt viðmót

  • Þekking á Navision og/eða Business Central er kostur

Auglýsing birt26. mars 2025
Umsóknarfrestur7. apríl 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Stuðlaháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.NavisionPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar