
Vínbúðin
ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land auk vefbúðar. Stefna fyrirtækisins er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.
Vínbúðin býður upp á lifandi og skemmtilegt vinnuumhverfi - þar sem jafnrétti og jákvæð samskipti eru í öndvegi.
Sæktu um og við tökum vel á móti þér.

Ísafjörður - sumar 2025
Vínbúðin Ísafirði óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar Við leitum að jákvæðum, glaðlyndum og þjónustuliprum einstaklingum sem eru tilbúnir að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
- Umhirða búðar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og góð þjónustulund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Reynsla af verslunarstörfum er kostur
Auglýsing birt27. mars 2025
Umsóknarfrestur4. apríl 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Suðurgata 8, 400 Ísafjörður
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniMannleg samskiptiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)
Sambærileg störf (12)

20+ KFC Grafarholti
KFC

Verslunarstjóri - Krambúðin Skólavörðustíg
Krambúðin

Starfsmaður í verslun - Byko Suðurnesjum
Byko

Unit manager
SSP Iceland

Þjónustuver
Bílanaust

Aðstoðarmaður Meindýraeyðis á Akureyri
Meindýravarnir MVE

Starfsmaður í móttöku/Receptionist
Greenhouse í Hveragerði

Sumarstarf í Vík
Arion banki

Starfsfólk óskast skemmtilegan vinnustað
Golfkúbbur Öndverðarness

Svæðisstjóri Fagaðila - BYKO Suðurnes
Byko

Dagvinna og kvöld/helgar vinna í vape sérverslun.
Gryfjan

Apótekarinn - Flakkari
Apótekarinn